Spánverjar í vandræðum á HM í Kólumbíu - lítið um óvænt úrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. ágúst 2011 10:48 Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Frammistaða Suður-Kóreu gegn Spánverjum í gær kom flestum í opna skjöldu. Spánverjar rúlluðu upp sínum riðli á meðan Suður-Kórea vann aðeins einn leik og komst áfram sem eitt fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti síns riðils. Vítaspyrnukeppni var dramatísk í meira lagi og þurfti hvor þjóð að spyrna níu sinnum áður en úrslitin réðust. Hægt er að horfa á vítaspyrnukeppnina í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Önnur úrslit Nígería 1-0 England Brasiía 3-0 Saudi Arabía Frakkland 1-0 Ekvador Argentína 2-1 Egyptaland Portúgal 1-0 Guatemala Mexíkó 1-1 Kamerún -Mexíkó hafði sigur eftir vítaspyrnukeppni Viðureignirnar í átta liða úrslitumLaugardagur 13. ágúst Portúgal - Argentína Mexíkó - KólumbíaSunnudagur 14. ágúst Frakkland - Nígería Brasilía - Spánn Heimsmeistaramótið er í beinni útsendingu á Eurosport á Fjölvarpinu. Heimsmeistaramót U20 ára landsliða fer fram annað hvert ár. 24 þjóðir öðlast þátttökurétt á mótinu. Efstu sex þjóðirnar á EM U19 ára landsliða árið á undan tryggja sér sæti á HM U20. Íslenska landsliðið lenti í þriðja sæti í sínum riðli í undankeppni EM U19 ára og komst ekki áfram í umspil um sæti í lokakeppni EM. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Sjá meira
Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Frammistaða Suður-Kóreu gegn Spánverjum í gær kom flestum í opna skjöldu. Spánverjar rúlluðu upp sínum riðli á meðan Suður-Kórea vann aðeins einn leik og komst áfram sem eitt fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti síns riðils. Vítaspyrnukeppni var dramatísk í meira lagi og þurfti hvor þjóð að spyrna níu sinnum áður en úrslitin réðust. Hægt er að horfa á vítaspyrnukeppnina í heild sinni í spilaranum hér að ofan.Önnur úrslit Nígería 1-0 England Brasiía 3-0 Saudi Arabía Frakkland 1-0 Ekvador Argentína 2-1 Egyptaland Portúgal 1-0 Guatemala Mexíkó 1-1 Kamerún -Mexíkó hafði sigur eftir vítaspyrnukeppni Viðureignirnar í átta liða úrslitumLaugardagur 13. ágúst Portúgal - Argentína Mexíkó - KólumbíaSunnudagur 14. ágúst Frakkland - Nígería Brasilía - Spánn Heimsmeistaramótið er í beinni útsendingu á Eurosport á Fjölvarpinu. Heimsmeistaramót U20 ára landsliða fer fram annað hvert ár. 24 þjóðir öðlast þátttökurétt á mótinu. Efstu sex þjóðirnar á EM U19 ára landsliða árið á undan tryggja sér sæti á HM U20. Íslenska landsliðið lenti í þriðja sæti í sínum riðli í undankeppni EM U19 ára og komst ekki áfram í umspil um sæti í lokakeppni EM.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Sjá meira