Fabregas: Hef á tilfinningunni að ég sé enn svolítið fyrir hjá Barca Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2011 19:45 Cesc Fabregas. Mynd/Nordic Photos/Getty Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, hefur verið duglegur að skora í fyrstu leikjum sínum með Barcelona og flestir geta verið sammála um það að hann hafi smollið vel inn í leik besta félagsliðs í heimi. Fabregas segist sjálfur hinsvegar eiga mikið eftir ólært. „Ég hef það á tilfinningunni að ég eigi eftir að læra mjög mikið í viðbót. Fólkið tekur eftir mörkunum en ég er að horfa á aðra hluti og þá sérstaklega í tengslum varnarleikinn," sagði Cesc Fabregas í viðtali við El Pais. „Ég hef aldrei séð áður svona lið sem leggur jafnmikla áherslu á vörn eftir að bolti tapast. Það er flókið og erfitt að spila á móti Barca en það er ekki mikið auðveldara að spila með þeim heldur," sagði Fabregas. „Ég hef það enn á tilfinningunni að ég svolítið fyrir, en að þeir séu svo góðir að bregðast við því, að þeir feli það. Ég reyni að sjá fyrir sendingarnar þeirra til þess að nýta mér það í sókninni. Ég þarf að aðlaga minn leik að þeim en ég á mikið eftir að læra í varnarleiknum," sagði Cesc Fabregas. Fabregas notaði sem fyrr tækifærið til að hrósa Arsene Wenger, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal. „Ég væri ekkert án hans. Ég gat ekkert talað við hann þegar ég kvaddi því ég átti svo erfitt með mig. Ég hringdi seinna í hann þegar ég var orðinn rólegri og þakkaði honum fyrir allt saman. Hann fær tíu í einkunn frá mér," sagði Fabregas. Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Sjá meira
Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, hefur verið duglegur að skora í fyrstu leikjum sínum með Barcelona og flestir geta verið sammála um það að hann hafi smollið vel inn í leik besta félagsliðs í heimi. Fabregas segist sjálfur hinsvegar eiga mikið eftir ólært. „Ég hef það á tilfinningunni að ég eigi eftir að læra mjög mikið í viðbót. Fólkið tekur eftir mörkunum en ég er að horfa á aðra hluti og þá sérstaklega í tengslum varnarleikinn," sagði Cesc Fabregas í viðtali við El Pais. „Ég hef aldrei séð áður svona lið sem leggur jafnmikla áherslu á vörn eftir að bolti tapast. Það er flókið og erfitt að spila á móti Barca en það er ekki mikið auðveldara að spila með þeim heldur," sagði Fabregas. „Ég hef það enn á tilfinningunni að ég svolítið fyrir, en að þeir séu svo góðir að bregðast við því, að þeir feli það. Ég reyni að sjá fyrir sendingarnar þeirra til þess að nýta mér það í sókninni. Ég þarf að aðlaga minn leik að þeim en ég á mikið eftir að læra í varnarleiknum," sagði Cesc Fabregas. Fabregas notaði sem fyrr tækifærið til að hrósa Arsene Wenger, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal. „Ég væri ekkert án hans. Ég gat ekkert talað við hann þegar ég kvaddi því ég átti svo erfitt með mig. Ég hringdi seinna í hann þegar ég var orðinn rólegri og þakkaði honum fyrir allt saman. Hann fær tíu í einkunn frá mér," sagði Fabregas.
Spænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Sjá meira