Stefnir í fullkomið tímabil hjá Packers - Tebow einnig óstöðvandi 5. desember 2011 16:45 Rodgers fékk að finna fyrir því í gær en kláraði samt leikinn með einn einum sigrinum. Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10 NFL Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira
Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10
NFL Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira