IE krefst lögbanns á umsvif forstjórans sem var rekinn 26. október 2011 06:00 Matthías Imsland þegar hann var enn forstjóri Iceland Express. Krafist er lögbanns á að Matthías Imsland, fyrrverandi forstjóri Iceland Express, notfæri sér trúnaðarupplýsingar frá félaginu til að vinna að stofnun annars fyrirtækis í flugrekstri. Matthías var ráðinn forstjóri Iceland Express 1. janúar 2007. Að því er lögmaður félagsins segir í lögbannskröfu var Matthíasi sagt upp 19. september síðastliðinn fyrir að hafa „fegrað" bókhald félagsins. „Var hér um svo grófa rangfærslu bókhalds að ræða að stjórnin átti þann kost einan að leysa gerðarþola [Matthías] undan daglegri vinnuskyldu þegar í stað," segir í lögbannskröfunni. Þar kemur enn fremur fram að Matthías hafi haldið tölvum og símum sem félagið ætlaði að greiða fyrir þar til uppsagnarfresti lyki 1. apríl á næsta ári. Í tvö ár þar á eftir megi hann ekki fara í samkeppni við IE og í þrjú ár megi hann ekki hagnýta sér trúnaðarupplýsingar sem hann hafði aðgang að sem forstjóri. „Í ljós er komið að gerðarþoli [Matthías] hefur í það minnsta frá því hann var leystur undan starfsskyldum hjá gerðarbeiðanda [IE], unnið að stofnun sams konar félags og gerðarbeiðandi er, sem meðal annars á að standa að áætlunarflugi til og frá Íslandi," segir í lögbannskröfunni sem lögð var fram hjá sýslumanninum í Reykjavík í gær. Auk lögbanns á að Matthías noti sér upplýsingar frá IE til hagsbóta fyrir annað félag er þess krafist að sýslumaður taki úr vörslu hans síma og tölvur í eigu IE. Látið er að því liggja í lögbannskröfunni að Matthías starfi fyrir nýtt félag í eigu Skúla Mogensen, Iceland Jet ehf. Ekki náðist í Matthías í gærkvöld og Skúli vildi ekki tjá sig um málið. - gar / Fréttir Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Krafist er lögbanns á að Matthías Imsland, fyrrverandi forstjóri Iceland Express, notfæri sér trúnaðarupplýsingar frá félaginu til að vinna að stofnun annars fyrirtækis í flugrekstri. Matthías var ráðinn forstjóri Iceland Express 1. janúar 2007. Að því er lögmaður félagsins segir í lögbannskröfu var Matthíasi sagt upp 19. september síðastliðinn fyrir að hafa „fegrað" bókhald félagsins. „Var hér um svo grófa rangfærslu bókhalds að ræða að stjórnin átti þann kost einan að leysa gerðarþola [Matthías] undan daglegri vinnuskyldu þegar í stað," segir í lögbannskröfunni. Þar kemur enn fremur fram að Matthías hafi haldið tölvum og símum sem félagið ætlaði að greiða fyrir þar til uppsagnarfresti lyki 1. apríl á næsta ári. Í tvö ár þar á eftir megi hann ekki fara í samkeppni við IE og í þrjú ár megi hann ekki hagnýta sér trúnaðarupplýsingar sem hann hafði aðgang að sem forstjóri. „Í ljós er komið að gerðarþoli [Matthías] hefur í það minnsta frá því hann var leystur undan starfsskyldum hjá gerðarbeiðanda [IE], unnið að stofnun sams konar félags og gerðarbeiðandi er, sem meðal annars á að standa að áætlunarflugi til og frá Íslandi," segir í lögbannskröfunni sem lögð var fram hjá sýslumanninum í Reykjavík í gær. Auk lögbanns á að Matthías noti sér upplýsingar frá IE til hagsbóta fyrir annað félag er þess krafist að sýslumaður taki úr vörslu hans síma og tölvur í eigu IE. Látið er að því liggja í lögbannskröfunni að Matthías starfi fyrir nýtt félag í eigu Skúla Mogensen, Iceland Jet ehf. Ekki náðist í Matthías í gærkvöld og Skúli vildi ekki tjá sig um málið. - gar /
Fréttir Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira