Iðuhúsið auglýst til útleigu á ný 27. október 2011 05:00 Iðuhúsið Sparifélagið tók húsið nýverið á leigu og framleigir það til þeirrar starfsemi sem nú er í því. Iðuhúsið við Lækjargötu í Reykjavík var auglýst til útleigu á mánudag. Sparifélagið, sem hyggst hefja rekstur hins svokallaða Sparibanka á næsta ári, hefur húsið á leigu en reynir nú að losna undan samningnum. „Sparifélagið leigði húsið af okkur frá 1. september. Þeim samningi hefur ekki verið sagt upp og það eru auðvitað bara ákvæði í þeim leigusamningi sem segja til um hvernig með þau mál skuli farið,“ segir Georg Auðunsson, forstjóri Reita sem eiga Iðuhúsið, og bætir við: „Við höfum hins vegar fallist á að kanna möguleikann á því, í ljósi stöðu Sparifélagsins, að hjálpa þeim við að finna nýjan leigutaka að húsinu sem mundi þá ganga inn í eða taka yfir leigusamninginn.“ Sparifélagið hefur átt í vandræðum með að ljúka fjármögnun nýja bankans og sagði Ingólfur H. Ingólfsson, stjórnarformaður félagsins, í samtali við Markaðinn í gær að félagið þorði ekki öðru en að gefa eftir húsið. Ýmis starfsemi fer nú fram í Iðuhúsinu og má þar nefna bókabúð og veitingastaði. Að sögn Guðjóns eru þeir aðilar framleigutakar Sparifélagsins. Guðjón segir leigusamning Sparifélagsins vera til nokkurra ára en innihaldi ákvæði sem geri félaginu kleift að losna undan samningnum á næsta ári fái bankinn ekki viðskiptabankaleyfi. Þá segir hann viðbrögðin við auglýsingunni á mánudag hafa verið þannig að hann væri bjartsýnn á að þetta mál leystist.- mþl Fréttir Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Iðuhúsið við Lækjargötu í Reykjavík var auglýst til útleigu á mánudag. Sparifélagið, sem hyggst hefja rekstur hins svokallaða Sparibanka á næsta ári, hefur húsið á leigu en reynir nú að losna undan samningnum. „Sparifélagið leigði húsið af okkur frá 1. september. Þeim samningi hefur ekki verið sagt upp og það eru auðvitað bara ákvæði í þeim leigusamningi sem segja til um hvernig með þau mál skuli farið,“ segir Georg Auðunsson, forstjóri Reita sem eiga Iðuhúsið, og bætir við: „Við höfum hins vegar fallist á að kanna möguleikann á því, í ljósi stöðu Sparifélagsins, að hjálpa þeim við að finna nýjan leigutaka að húsinu sem mundi þá ganga inn í eða taka yfir leigusamninginn.“ Sparifélagið hefur átt í vandræðum með að ljúka fjármögnun nýja bankans og sagði Ingólfur H. Ingólfsson, stjórnarformaður félagsins, í samtali við Markaðinn í gær að félagið þorði ekki öðru en að gefa eftir húsið. Ýmis starfsemi fer nú fram í Iðuhúsinu og má þar nefna bókabúð og veitingastaði. Að sögn Guðjóns eru þeir aðilar framleigutakar Sparifélagsins. Guðjón segir leigusamning Sparifélagsins vera til nokkurra ára en innihaldi ákvæði sem geri félaginu kleift að losna undan samningnum á næsta ári fái bankinn ekki viðskiptabankaleyfi. Þá segir hann viðbrögðin við auglýsingunni á mánudag hafa verið þannig að hann væri bjartsýnn á að þetta mál leystist.- mþl
Fréttir Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira