Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út reglugerð sem heimilar bátum sem veitt hafa úr krókapottinum að stunda veiðar í tíu daga eftir að búið er að veiða þau 845 tonn sem ætluð voru til veiðanna.
Makrílveiðar krókabáta hafa gengið afar vel upp á síðkastið og bátarnir því búnir með áætlað magn löngu fyrir þann tíma sem búist var við. Ráðuneytið hefur með reglugerðinni brugðist við óskum Landssambands smábátaeigenda um framlengingu og heimilað þeim bátum sem leyfi hafa að veiða í tíu daga til viðbótar frá og með deginum í dag. - shá
Mega krókveiða makríl lengur

Mest lesið

Hvar er opið um páskana?
Neytendur



Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra
Viðskipti innlent


Spotify liggur niðri
Neytendur

Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans
Viðskipti erlent



Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent