Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út reglugerð sem heimilar bátum sem veitt hafa úr krókapottinum að stunda veiðar í tíu daga eftir að búið er að veiða þau 845 tonn sem ætluð voru til veiðanna.
Makrílveiðar krókabáta hafa gengið afar vel upp á síðkastið og bátarnir því búnir með áætlað magn löngu fyrir þann tíma sem búist var við. Ráðuneytið hefur með reglugerðinni brugðist við óskum Landssambands smábátaeigenda um framlengingu og heimilað þeim bátum sem leyfi hafa að veiða í tíu daga til viðbótar frá og með deginum í dag. - shá
Mega krókveiða makríl lengur

Mest lesið

Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi
Viðskipti innlent

Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent

Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf



Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra
Viðskipti erlent