Hakkari dæmdur í 10 ára fangelsi 19. desember 2012 06:00 Braust inn Maðurinn braust inn í pósthólf Scarlett Johansson og Milu Kunis. AFP/NordicPhotos Maður sem hakkaði sig inn í tölvupósthólf leikkonunnar Scarlett Johansson hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi. Hinn 33 ára Christopher Chaney hakkaði sig inn í um fimmtíu tölvupósthólf, þar á meðal hjá leikkonunum Milu Kunis og Renee Olstead og söngkonunni Christina Aguilera. Hann dreifði nektarmyndum af Johansson og Olstead á netinu og olli uppátækið miklu fjaðrafoki. Stundum giskaði hann á lykilorðin í pósthólfunum og notaði oft nöfnin á gæludýrum þeirra sem hann njósnaði um. Chaney fylgdist einnig með pósthólfum framleiðenda í Hollywood og fylgdist náið með skilnaði Johansson og Ryan Reynolds í gegnum netfangið hennar. Hann var einnig dæmdur til að greiða um 66 þúsund dollara í skaðabætur, eða rúmar átta milljónir í króna. Í viðtalið við tímaritið GQ montaði hann sig af athæfi sínu og sagði: „Ég vil ekki líkja þessu við að skora snertimark en ég fékk mikið út úr þessu." Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
Maður sem hakkaði sig inn í tölvupósthólf leikkonunnar Scarlett Johansson hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi. Hinn 33 ára Christopher Chaney hakkaði sig inn í um fimmtíu tölvupósthólf, þar á meðal hjá leikkonunum Milu Kunis og Renee Olstead og söngkonunni Christina Aguilera. Hann dreifði nektarmyndum af Johansson og Olstead á netinu og olli uppátækið miklu fjaðrafoki. Stundum giskaði hann á lykilorðin í pósthólfunum og notaði oft nöfnin á gæludýrum þeirra sem hann njósnaði um. Chaney fylgdist einnig með pósthólfum framleiðenda í Hollywood og fylgdist náið með skilnaði Johansson og Ryan Reynolds í gegnum netfangið hennar. Hann var einnig dæmdur til að greiða um 66 þúsund dollara í skaðabætur, eða rúmar átta milljónir í króna. Í viðtalið við tímaritið GQ montaði hann sig af athæfi sínu og sagði: „Ég vil ekki líkja þessu við að skora snertimark en ég fékk mikið út úr þessu."
Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira