Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.
Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.
Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi.
Forseti, alþingismenn og ráðherrar
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður - 2.277.000 krónur á mánuði
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands - 2.052.000 krónur á mánuði
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra - 1.463.000 krónur á mánuði
Steingrímur J. Sigfússon, alþ.maður og fv. atv.- og nýsköpunarráðherra, 1.433.000 krónur á mánuði
Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður og fyrrverandi fjármálaráðherra, 1.207.000 krónur á mánuði
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks og fjármálaráðherra - 1.185.000 krónur á mánuði
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra - 1.180.000 krónur á mánuði
Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi umhverfisráðherra - 1.179.000 krónur á mánuði
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og fyrrverandi menntamálaráðherra - 1.179.000 krónur á mánuði
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra - 1.176.000 krónur á mánuði
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar - 1.160.000 krónur á mánuði
Guðbjartur Hannesson, alþingismaður og fyrrverandi velferðarráðherra - 1.158.000 krónur á mánuði
Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður - 1.091.000 krónur á mánuði
Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar

Mest lesið

Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent

Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera
Viðskipti erlent




Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi
Viðskipti erlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf
