Styrkir systur sína í forræðisdeilu 11. mars 2013 14:00 Stefán Svan Aðalheiðarson heldur uppboðsmarkað í tengslum við Hönnunarmars. Mynd/Anton „Ég er vanur að halda alls konar markaði og í samvinnu við vini og annað gott fólk varð þessi hugmynd að veruleika,“ segir Stefán Svan Aðalheiðarson um fatauppboð og -markað sem hann skipuleggur í tengslum við Hönnunarmars og Reykjavík Fashion Festival. Viðburðurinn fer fram í Kexi hosteli þann 16. mars næstkomandi og mun allur ágóði renna óskiptur til Hjördísar Svan, en hún hefur staðið í harðri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn í þrjú ár. Aðeins verða hönnunarflíkur boðnar upp á viðburðinum en einnig verður hægt að kaupa hönnun frá Ellu, Aftur, Munda, Hildi Yeoman og fleirum á fatamarkaðnum. Jón Gnarr borgarstjóri stýrir uppboðinu auk þess sem Edda Guðmundsdóttir stílisti og Roxanne Lowit, ljósmyndari og heiðursgestur RFF, verða með óvænta uppákomu á staðnum. „Það hafa allir tekið mjög vel í hugmyndina og fólk hefur verið ofboðslega jákvætt, enginn hefur neitað mér enn þá. Það verða margar mjög skemmtilegar flíkur í boði þennan dag og hver einasta króna mun renna til systur minnar. Gangi þetta vel væri gaman að gera þetta að árlegum viðburði og þannig styrkja fleiri góð málefni,“ segir hann að lokum. Hafi fólk áhuga á að gefa flík í söfnunina getur það haft samband við Stefán í gegnum netfangið [email protected]. HönnunarMars RFF Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
„Ég er vanur að halda alls konar markaði og í samvinnu við vini og annað gott fólk varð þessi hugmynd að veruleika,“ segir Stefán Svan Aðalheiðarson um fatauppboð og -markað sem hann skipuleggur í tengslum við Hönnunarmars og Reykjavík Fashion Festival. Viðburðurinn fer fram í Kexi hosteli þann 16. mars næstkomandi og mun allur ágóði renna óskiptur til Hjördísar Svan, en hún hefur staðið í harðri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn í þrjú ár. Aðeins verða hönnunarflíkur boðnar upp á viðburðinum en einnig verður hægt að kaupa hönnun frá Ellu, Aftur, Munda, Hildi Yeoman og fleirum á fatamarkaðnum. Jón Gnarr borgarstjóri stýrir uppboðinu auk þess sem Edda Guðmundsdóttir stílisti og Roxanne Lowit, ljósmyndari og heiðursgestur RFF, verða með óvænta uppákomu á staðnum. „Það hafa allir tekið mjög vel í hugmyndina og fólk hefur verið ofboðslega jákvætt, enginn hefur neitað mér enn þá. Það verða margar mjög skemmtilegar flíkur í boði þennan dag og hver einasta króna mun renna til systur minnar. Gangi þetta vel væri gaman að gera þetta að árlegum viðburði og þannig styrkja fleiri góð málefni,“ segir hann að lokum. Hafi fólk áhuga á að gefa flík í söfnunina getur það haft samband við Stefán í gegnum netfangið [email protected].
HönnunarMars RFF Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira