Hvað þýðir fjárlagafrumvarpið fyrir þig? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 10. september 2014 11:41 Smellið á myndina til að sjá hana stærri. Vísir/Grafík Fréttablaðið rýndi í hvað ákvæði fjárlagafrumvarpsins, sem fjármálaráðherra lagði fram í gær, þýða fyrir afkomu einstaklinga og fjölskyldna. Skattalækkanir og hækkun bóta eykur ráðstöfunartekjur, en á móti hækka ýmis gjöld og millifærslum og niðurgreiðslum er hætt, sem þýðir að fólk hefur úr minna fé að spila.Hækkun barnabóta Fjárhæðir barnabóta hækka um 13% auk 2,5% verðlagsuppfærslu og er beint frekar að tekjulægri foreldrum með eins prósentustigs hækkun á skerðingarhlutföllum.Útvarpsgjald lækkað Gjaldið fer úr 19.400 krónum í 17.800 krónur, og lækkar svo enn frekar í janúar 2016 þegar það verður 16.400 krónur.Elli- og örorkulífeyrir Dregið verður úr skerðingum bóta sem þýðir hækkun á útgjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega.Vörugjöld felld niður Almennt vörugjald verður afnumið þann 1. janúar 2015. Það verður til að lækka verð á sykruðum matvælum, drykkjarvörum, byggingavörum, varahlutum í bíla, stærri heimilistækjum og öðrum raftækjum.Lækkun virðisaukaskatts Efra þrep virðisaukaskatts lækkar úr 25,5% í 24%. Undir efra þrepið falla allar vörur og þjónusta sem ekki er í neðra þrepi.Dæmi um væntanlega verðlækkun:Bíómiði: 1.100 kr. yrði 1.087 kr.Ajax triple action 750 ml.: 488 kr. yrði 482 kr.Klipping kvenna: 6.500 kr. yrði 6.422 kr.Líkamsræktarkort mánaðargjald: 6.840 kr. yrði 6.758 kr.Atvinnuleysistímabil stytt Það tímabil sem heimilt er að greiða atvinnulausum atvinnuleysisbætur verður stytt um hálft ár; úr 36 mánuðum í 30 mánuði.Sóknargjöld hækkuð Sóknargjöld til Þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga verða hækkuð í 810 kr. á mánuði en voru áður 750 kr.Allir vinna Átakið allir vinna verður ekki framlengt. Um áramót falla því niður endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna vinnu við húsnæði.Framkvæmdasjóður aldraðra Lagðar eru til breytingar á lögunum þannig að gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra hækki um 2,5% úr 9.911 kr. í 10.159 kr. á ári.Tóbak og áfengi Sértæk vörugjöld eru ekki felld niður líkt og þau almennu. Þau eru lögð á vörur með neikvæð ytri áhrif, það er ökutæki, bensín, dísilolíu, áfengi og tóbak. Þessi gjöld munu hækka um 2,5% í byrjun árs 2015 í samræmi við hækkun verðlags.Matarskattur hækkar Lægra þrep virðisaukaskatts verður hækkað úr 7% í 12%. Samkvæmt greiningu sem var unnin fyrir fjármálaráðuneytið þýðir þetta að matarkostnaður fjögurra manna fjölskyldu, þar sem annað barnið er yngra en sjö ára, hækkar um 3.520 krónur. Það þýðir 42.240 króna hækkun á ári í matarkostnað.Dæmi um væntanlega verðhækkun:Súrmjólk 1 lítri: 191 kr. yrði 200 kr.Kellog’s kornflögur: kílóverð 798 kr. yrði 835 kr.Ali-skinka silkiskorin: kílóverð 2.766 kr. yrði 2.895 kr.Sætar kartöflur: kílóverð 398 kr. yrði 417 kr.Gevalia kaffi: 500 gr. 659 kr. yrði 690 kr.Barna kuldagalli: 9.999 kr. yrði 9.880 kr. Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 „Ráðstöfunartekjur munu hækka um hálft prósent“ Oddný G. Harðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson ræddu fjárlagafrumvarpið í Bítinu í Bylgjunni í morgun. 10. september 2014 08:53 Mikilvægt að fara í uppbyggingarstarf „Það sem mér finnst blasa við er að það eru til peningar.“ 10. september 2014 08:30 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ 10. september 2014 07:45 Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ 10. september 2014 07:30 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10. september 2014 07:15 Kaldar kveðjur til atvinnulausra Þetta segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. 10. september 2014 08:00 Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00 Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9. september 2014 16:24 Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10. september 2014 06:00 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Fréttablaðið rýndi í hvað ákvæði fjárlagafrumvarpsins, sem fjármálaráðherra lagði fram í gær, þýða fyrir afkomu einstaklinga og fjölskyldna. Skattalækkanir og hækkun bóta eykur ráðstöfunartekjur, en á móti hækka ýmis gjöld og millifærslum og niðurgreiðslum er hætt, sem þýðir að fólk hefur úr minna fé að spila.Hækkun barnabóta Fjárhæðir barnabóta hækka um 13% auk 2,5% verðlagsuppfærslu og er beint frekar að tekjulægri foreldrum með eins prósentustigs hækkun á skerðingarhlutföllum.Útvarpsgjald lækkað Gjaldið fer úr 19.400 krónum í 17.800 krónur, og lækkar svo enn frekar í janúar 2016 þegar það verður 16.400 krónur.Elli- og örorkulífeyrir Dregið verður úr skerðingum bóta sem þýðir hækkun á útgjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega.Vörugjöld felld niður Almennt vörugjald verður afnumið þann 1. janúar 2015. Það verður til að lækka verð á sykruðum matvælum, drykkjarvörum, byggingavörum, varahlutum í bíla, stærri heimilistækjum og öðrum raftækjum.Lækkun virðisaukaskatts Efra þrep virðisaukaskatts lækkar úr 25,5% í 24%. Undir efra þrepið falla allar vörur og þjónusta sem ekki er í neðra þrepi.Dæmi um væntanlega verðlækkun:Bíómiði: 1.100 kr. yrði 1.087 kr.Ajax triple action 750 ml.: 488 kr. yrði 482 kr.Klipping kvenna: 6.500 kr. yrði 6.422 kr.Líkamsræktarkort mánaðargjald: 6.840 kr. yrði 6.758 kr.Atvinnuleysistímabil stytt Það tímabil sem heimilt er að greiða atvinnulausum atvinnuleysisbætur verður stytt um hálft ár; úr 36 mánuðum í 30 mánuði.Sóknargjöld hækkuð Sóknargjöld til Þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga verða hækkuð í 810 kr. á mánuði en voru áður 750 kr.Allir vinna Átakið allir vinna verður ekki framlengt. Um áramót falla því niður endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna vinnu við húsnæði.Framkvæmdasjóður aldraðra Lagðar eru til breytingar á lögunum þannig að gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra hækki um 2,5% úr 9.911 kr. í 10.159 kr. á ári.Tóbak og áfengi Sértæk vörugjöld eru ekki felld niður líkt og þau almennu. Þau eru lögð á vörur með neikvæð ytri áhrif, það er ökutæki, bensín, dísilolíu, áfengi og tóbak. Þessi gjöld munu hækka um 2,5% í byrjun árs 2015 í samræmi við hækkun verðlags.Matarskattur hækkar Lægra þrep virðisaukaskatts verður hækkað úr 7% í 12%. Samkvæmt greiningu sem var unnin fyrir fjármálaráðuneytið þýðir þetta að matarkostnaður fjögurra manna fjölskyldu, þar sem annað barnið er yngra en sjö ára, hækkar um 3.520 krónur. Það þýðir 42.240 króna hækkun á ári í matarkostnað.Dæmi um væntanlega verðhækkun:Súrmjólk 1 lítri: 191 kr. yrði 200 kr.Kellog’s kornflögur: kílóverð 798 kr. yrði 835 kr.Ali-skinka silkiskorin: kílóverð 2.766 kr. yrði 2.895 kr.Sætar kartöflur: kílóverð 398 kr. yrði 417 kr.Gevalia kaffi: 500 gr. 659 kr. yrði 690 kr.Barna kuldagalli: 9.999 kr. yrði 9.880 kr.
Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 „Ráðstöfunartekjur munu hækka um hálft prósent“ Oddný G. Harðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson ræddu fjárlagafrumvarpið í Bítinu í Bylgjunni í morgun. 10. september 2014 08:53 Mikilvægt að fara í uppbyggingarstarf „Það sem mér finnst blasa við er að það eru til peningar.“ 10. september 2014 08:30 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ 10. september 2014 07:45 Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ 10. september 2014 07:30 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10. september 2014 07:15 Kaldar kveðjur til atvinnulausra Þetta segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. 10. september 2014 08:00 Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00 Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9. september 2014 16:24 Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10. september 2014 06:00 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00
„Ráðstöfunartekjur munu hækka um hálft prósent“ Oddný G. Harðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson ræddu fjárlagafrumvarpið í Bítinu í Bylgjunni í morgun. 10. september 2014 08:53
Mikilvægt að fara í uppbyggingarstarf „Það sem mér finnst blasa við er að það eru til peningar.“ 10. september 2014 08:30
Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00
Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ 10. september 2014 07:45
Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ 10. september 2014 07:30
Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00
Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00
Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00
Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00
Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10. september 2014 07:15
Kaldar kveðjur til atvinnulausra Þetta segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. 10. september 2014 08:00
Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15
Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00
Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00
Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9. september 2014 16:24
Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10. september 2014 06:00