Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2014 16:30 Ander Herrera. Vísir/Getty Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. Alls eru 38 menn flæktir í þetta hneykslismál en auk Herrera eru þekkttasir Gabi, núverandi fyrirliði Atletico Madrid og Javier Aguirre, núverandi þjálfari japanska landsliðsins. Leikurinn sem um ræðir var á milli Real Zaragoza og Levante í lokaumferðinni en Real Zaragoza bjargaði sér frá falli með því að vinna hann 2-1. Javier Aguirre þjálfaði lið Real Zaragoza á þessum tíma og bæði Ander Herrera og Gabi spiluðu þá með liðinu. Gabi skoraði bæði mörk liðsins á 38. og 73. mínútu en Levante minnkaði muninn tíu mínútum fyrir leikslok. Agapito Iglesias, forseti Real Zaragoza og félagið sjálft eru í hópi þeirra sem voru nefndir í kærunni en þar eru allir leikmennirnir sem tóku þátt í þessum leik. Samkvæmt ákærunni áttu leikmenn Leventa að hafa skipt á milli sín 965 þúsund evrum, 149 milljónum íslenskra króna, sem þeir fengu borgað í peningum fyrir að tapa leiknum viljandi. Saksóknarinn heldur því fram að forráðamenn Real Zaragoza hafi fyrst lagt umrædda peninga inn á reikning sinna leikmanna og þjálfara sem síðan tóku peninga út og létu leikmenn Levente hafa. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011. Alls eru 38 menn flæktir í þetta hneykslismál en auk Herrera eru þekkttasir Gabi, núverandi fyrirliði Atletico Madrid og Javier Aguirre, núverandi þjálfari japanska landsliðsins. Leikurinn sem um ræðir var á milli Real Zaragoza og Levante í lokaumferðinni en Real Zaragoza bjargaði sér frá falli með því að vinna hann 2-1. Javier Aguirre þjálfaði lið Real Zaragoza á þessum tíma og bæði Ander Herrera og Gabi spiluðu þá með liðinu. Gabi skoraði bæði mörk liðsins á 38. og 73. mínútu en Levante minnkaði muninn tíu mínútum fyrir leikslok. Agapito Iglesias, forseti Real Zaragoza og félagið sjálft eru í hópi þeirra sem voru nefndir í kærunni en þar eru allir leikmennirnir sem tóku þátt í þessum leik. Samkvæmt ákærunni áttu leikmenn Leventa að hafa skipt á milli sín 965 þúsund evrum, 149 milljónum íslenskra króna, sem þeir fengu borgað í peningum fyrir að tapa leiknum viljandi. Saksóknarinn heldur því fram að forráðamenn Real Zaragoza hafi fyrst lagt umrædda peninga inn á reikning sinna leikmanna og þjálfara sem síðan tóku peninga út og létu leikmenn Levente hafa.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira