Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 23:30 Conor McGregor hefur talað hátt og mikið í aðdraganda bardagans. vísir/getty Nú er innan við mánuður þar til stærsta bardagakvöld ársins í UFC fer fram í Vegas þar sem barist verður um tvo heimsmeistaratitla. Bardagakvöldið fer fram 11. júlí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Robbie Lawler og Rory McDonald berjast um titilinn í veltivigtinni og írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor reynir að standa við stóru orðin og hirða heimsmeistaratitilinn af Jose Aldo í fjaðurvigtinni. Gunnar Nelson berst gegn Bandaríkjamanninum John Hathaway sama kvöld, en Gunnar var spurður um möguleika Conors gegn heimsmeistaranum í viðtali við Submission Radio á dögunum. Conor er frábær í standandi bardaga rétt eins og Aldo, en margir telja Brasilíumanninn hafa yfirhöndina fari bardaginn í gólfið enda er hann gríðarlega fær gólfglímukappi og með svarta beltið í BJJ. Aðspurður hvort Conor geti gengið frá Aldo í gólfglímu segir Gunnar: „Hann getur það alveg hundrað prósent.“ „Hann er mjög góður í gólfinu og mun betri þegar verið er að berjast í MMA því það er allt öðruvísi en hefðbundin gólfglíma.“ Gunnar er sjálfur svartbeltingur í brasilísku jiu jitsu og veit því um hvað hann er að tala. „Grappling og jiu jitsu er ekki eins þegar kemur að því að berjast í blönduðum bardagalistum (MMA). Conor er mjög hraður og getur hreyft sig í flestar áttir. Hann verður betri með hverjum deginum þannig ef góður svartbeltingur gleymir sér mun hann ganga frá viðkomandi,“ segir Gunnar Nelson. MMA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Sjá meira
Nú er innan við mánuður þar til stærsta bardagakvöld ársins í UFC fer fram í Vegas þar sem barist verður um tvo heimsmeistaratitla. Bardagakvöldið fer fram 11. júlí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Robbie Lawler og Rory McDonald berjast um titilinn í veltivigtinni og írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor reynir að standa við stóru orðin og hirða heimsmeistaratitilinn af Jose Aldo í fjaðurvigtinni. Gunnar Nelson berst gegn Bandaríkjamanninum John Hathaway sama kvöld, en Gunnar var spurður um möguleika Conors gegn heimsmeistaranum í viðtali við Submission Radio á dögunum. Conor er frábær í standandi bardaga rétt eins og Aldo, en margir telja Brasilíumanninn hafa yfirhöndina fari bardaginn í gólfið enda er hann gríðarlega fær gólfglímukappi og með svarta beltið í BJJ. Aðspurður hvort Conor geti gengið frá Aldo í gólfglímu segir Gunnar: „Hann getur það alveg hundrað prósent.“ „Hann er mjög góður í gólfinu og mun betri þegar verið er að berjast í MMA því það er allt öðruvísi en hefðbundin gólfglíma.“ Gunnar er sjálfur svartbeltingur í brasilísku jiu jitsu og veit því um hvað hann er að tala. „Grappling og jiu jitsu er ekki eins þegar kemur að því að berjast í blönduðum bardagalistum (MMA). Conor er mjög hraður og getur hreyft sig í flestar áttir. Hann verður betri með hverjum deginum þannig ef góður svartbeltingur gleymir sér mun hann ganga frá viðkomandi,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Sjá meira