Drake leikur Oprah, O.J. Simpson, Kanye og fleiri: „Það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. júlí 2015 10:53 Drake bregður sér í líki Oprah í myndbandinu auk Kanye West, O.J. Simpson og fleiri. Vísir/Úr myndbandinu Miley Cyrus, Justin Bieber, forseti Bandaríkjanna og Oprah Winfrey birtast öll í nýjasta tónlistarmyndbandi Drake þó ekki í eigin persónu heldur leikur Drake þau sjálfur. Útkoman er vægast sagt áhugaverð – hún er kómísk en gengur upp á einhvern ótrúlegan hátt. Myndbandið má sjá hér að neðan en það er við lagið „Energy“ af nýjustu útgáfu Drake „If you‘re reading this it‘s too late“. Myndbandsins hefur verið beðið með eftirvæntingu allt frá því að auglýsing fyrir áheyrnaprufur fyrir það vakti upp ótalmargar spurningar í apríl. Þá voru uppi vangaveltur um að auglýsingin væri ekki raunveruleg. Samkvæmt auglýsingunni átti myndbandið að innihalda þrjár mismunandi senur þar sem Drake er í aðalhlutverki; ein vandræðaleg fjölskyldumynd af fjölskyldu rapparans, skot af bæjarstjóranum Drake Ford sem sést á bílaplani ásamt eiturlyfjasala og síðast en ekki síst senan „Fyrirsætan Drake“ þar sem andlit hans er sett á líkama fyrirsætu. Því var kallað eftir tvífara Robs Ford í prufur, búttuðum börnum í vandræðalegu fjölskyldumyndina auk fjölda aukaleikara í prufur. Nú, eftir að myndbandið kom út, skilst þessi auglýsing betur. Myndbandið er skemmtilegt og forvitnilegt en það hefur fengið góðar viðtökur vestanhafs af fjölmiðlaumfjöllun að dæma. Vefútgáfa Cosmopolitan segir það „klikkaðslega yndislegt“ og „það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá.“ Pitchfork sagði það „ótrúlegt“. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Miley Cyrus, Justin Bieber, forseti Bandaríkjanna og Oprah Winfrey birtast öll í nýjasta tónlistarmyndbandi Drake þó ekki í eigin persónu heldur leikur Drake þau sjálfur. Útkoman er vægast sagt áhugaverð – hún er kómísk en gengur upp á einhvern ótrúlegan hátt. Myndbandið má sjá hér að neðan en það er við lagið „Energy“ af nýjustu útgáfu Drake „If you‘re reading this it‘s too late“. Myndbandsins hefur verið beðið með eftirvæntingu allt frá því að auglýsing fyrir áheyrnaprufur fyrir það vakti upp ótalmargar spurningar í apríl. Þá voru uppi vangaveltur um að auglýsingin væri ekki raunveruleg. Samkvæmt auglýsingunni átti myndbandið að innihalda þrjár mismunandi senur þar sem Drake er í aðalhlutverki; ein vandræðaleg fjölskyldumynd af fjölskyldu rapparans, skot af bæjarstjóranum Drake Ford sem sést á bílaplani ásamt eiturlyfjasala og síðast en ekki síst senan „Fyrirsætan Drake“ þar sem andlit hans er sett á líkama fyrirsætu. Því var kallað eftir tvífara Robs Ford í prufur, búttuðum börnum í vandræðalegu fjölskyldumyndina auk fjölda aukaleikara í prufur. Nú, eftir að myndbandið kom út, skilst þessi auglýsing betur. Myndbandið er skemmtilegt og forvitnilegt en það hefur fengið góðar viðtökur vestanhafs af fjölmiðlaumfjöllun að dæma. Vefútgáfa Cosmopolitan segir það „klikkaðslega yndislegt“ og „það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá.“ Pitchfork sagði það „ótrúlegt“.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira