Tilkynnti Brodkin að um væri að ræða opinbera umsókn Norður-Kóreu um að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026.
Blatter hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að hann ákvað að segja af sér sem forseti knattspyrnusambandsins í upphafi júní. Kallað var til blaðamannafunds í dag vegna tilkynningar um að kosningar um næsta forseta sambandsins færu fram þann 26. febrúar næstkomandi.
Óhætt er að segja að fyrsti blaðamannafundur Blatters í tæplega tvo mánuði gat ekki hafist verr fyrir Svisslendinginn en undir hans stjórn hefur knattspyrnusambandið legið undir mikilli gagnrýni fyrir mútuþægni og spillingu.
Myndbönd og myndir frá atvikinu má sjá hér fyrir neðan.
Incredible in Zurich #Blatter #pressconference @SkySport #FIFA pic.twitter.com/M20TPjCedo
— Francesco Cosatti (@FCosatti) July 20, 2015
Sepp Blatter showered with fake money after stunt comedian gets into FIFA press conference pic.twitter.com/smMc92Qouj
— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 20, 2015
Simon Brodkin, prankster "comedian", interrupts start of presser and showered @SeppBlatter in dollar bills on behalf of "North Korea 2026"
— Paul Kelso (@pkelso) July 20, 2015
FIFA officials clean up the fake money showered on Blatter pic.twitter.com/Gz0xESSqM3
— Rob Harris (@RobHarris) July 20, 2015