Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2015 13:28 Jóhann Rúnar á HM íslenska hestsins í Berlín árið 2013. Vísir/Rut Sigurðardóttir Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning. Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Sjá meira
Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning.
Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Sjá meira
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07