„Ertu tveggja ára, maður?“ | Svona var stemningin á Meistaradeildarkvöldi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2015 13:45 Guðmundur Benediktsson stýrði Meistaradeildarkvöldi á Stöð 2 Sport 4 HD í gærkvöldi og sérfræðingar kvöldsins voru Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson. Meistaradeildarkvöld er nýjung í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport, en þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir öll mörkin og helstu atvikin um leið og þau gerast. Útkoman getur verið ansi skemmtileg. Arnar Gunnlaugsson var til dæmis ekkert sérstaklega hrifinn af varnarleik Antonio Valencia, bakvarðar Manchester United, þegar Wolfsburg komst yfir á Old Trafford í gærkvöldi. „Hversu barnalegur er hægt að vera í nútímafótbolta, í alvöru talað? Hvað er Valencia að gera? Þetta er ekki hægt. Ertu tveggja ára, maður?“ sagði Arnar. Hann var þó töluvert sáttari með Chris Smalling, miðvörð United, sem tryggði liðinu sigurinn eftir frábæra sendingu Juan Mata. „Þetta er geggjað hjá Mata,“ sagði Gunnleifur áður en Arnar tók við: „Fyrir mér er Chris Smalling orðinn einn af albestu miðvörðunum í ensku deildinni. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta fyrir tveimur árum en hann er svo sannarlega búinn að þroskast undir stjórn Van Gaal.“ Brot af stuðinu í kringum United-leikinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00 Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00 AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Guðmundur Benediktsson stýrði Meistaradeildarkvöldi á Stöð 2 Sport 4 HD í gærkvöldi og sérfræðingar kvöldsins voru Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson. Meistaradeildarkvöld er nýjung í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport, en þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir öll mörkin og helstu atvikin um leið og þau gerast. Útkoman getur verið ansi skemmtileg. Arnar Gunnlaugsson var til dæmis ekkert sérstaklega hrifinn af varnarleik Antonio Valencia, bakvarðar Manchester United, þegar Wolfsburg komst yfir á Old Trafford í gærkvöldi. „Hversu barnalegur er hægt að vera í nútímafótbolta, í alvöru talað? Hvað er Valencia að gera? Þetta er ekki hægt. Ertu tveggja ára, maður?“ sagði Arnar. Hann var þó töluvert sáttari með Chris Smalling, miðvörð United, sem tryggði liðinu sigurinn eftir frábæra sendingu Juan Mata. „Þetta er geggjað hjá Mata,“ sagði Gunnleifur áður en Arnar tók við: „Fyrir mér er Chris Smalling orðinn einn af albestu miðvörðunum í ensku deildinni. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta fyrir tveimur árum en hann er svo sannarlega búinn að þroskast undir stjórn Van Gaal.“ Brot af stuðinu í kringum United-leikinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00 Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00 AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30
Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00
Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00
AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45
Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30