Subwaykóngurinn setur stórhýsið á sölu ingvar haraldsson skrifar 12. október 2015 10:52 Skúli hefur áður reynt að selja villuna. vísir/gva Skúli Gunnar Sigfússon, fjárfestir og eigandi Subway á Íslandi, hefur sett heimili sitt við Laufásveg 70 á sölu. Fasteignin er samtals 468 fermetrar á tveimur hæðum auk rislofts, 82 fermetra bílskúrs og kjallara þar sem m.a. má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað. Skúli hefur áður reynt að selja húsið en ekki haft erindi sem erfiði. Í ágúst árið 2013 var greint frá því á Mbl.is að húsið væri til sölu.Ein af þremur stofum hússins.mynd/fasteignavefur VísisÍ húsinu eru sjö herbergi, þar af þrjú svefnherbergi auk fjögurra baðherbergja og þriggja stofa. Fasteignamat hússins er 137.900.000 krónur og brunabótamat 74.533.000 krónur.Húsið er nær allt nýuppgert.mynd/fasteignavefur VísisÍ auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að að húsið sé nær allt nýuppgert, bæði að innan og utan. Eldhúsinnréttingar séu frá ítalska innréttinga framleiðendum Poliform og eldhúsborðplatan úr marmara. „Ullarteppi er á stiga upp á efri hæð, annars eru gólfefnin í húsinu basalt og hins vegar eikarparket lagt í fiskibeinamynstur með ramma utan um hvert rými, sérunnin af Fígaró. Parketið er sérunnið þannig að það líti út fyrir að vera gamalt og er olíuborið frá framleiðanda með 20 ára ábyrgð. Tæki á baðherbergjum eru innbyggð og eru þau frá Axor.“Bakhlið húsins. Hér sést glitta í kjallara húsins þar sem finna má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað.mynd/fasteignavefur vísis Hús og heimili Tengdar fréttir Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Skúli Gunnar Sigfússon, fjárfestir og eigandi Subway á Íslandi, hefur sett heimili sitt við Laufásveg 70 á sölu. Fasteignin er samtals 468 fermetrar á tveimur hæðum auk rislofts, 82 fermetra bílskúrs og kjallara þar sem m.a. má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað. Skúli hefur áður reynt að selja húsið en ekki haft erindi sem erfiði. Í ágúst árið 2013 var greint frá því á Mbl.is að húsið væri til sölu.Ein af þremur stofum hússins.mynd/fasteignavefur VísisÍ húsinu eru sjö herbergi, þar af þrjú svefnherbergi auk fjögurra baðherbergja og þriggja stofa. Fasteignamat hússins er 137.900.000 krónur og brunabótamat 74.533.000 krónur.Húsið er nær allt nýuppgert.mynd/fasteignavefur VísisÍ auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að að húsið sé nær allt nýuppgert, bæði að innan og utan. Eldhúsinnréttingar séu frá ítalska innréttinga framleiðendum Poliform og eldhúsborðplatan úr marmara. „Ullarteppi er á stiga upp á efri hæð, annars eru gólfefnin í húsinu basalt og hins vegar eikarparket lagt í fiskibeinamynstur með ramma utan um hvert rými, sérunnin af Fígaró. Parketið er sérunnið þannig að það líti út fyrir að vera gamalt og er olíuborið frá framleiðanda með 20 ára ábyrgð. Tæki á baðherbergjum eru innbyggð og eru þau frá Axor.“Bakhlið húsins. Hér sést glitta í kjallara húsins þar sem finna má finna líkamsræktaraðstöðu og gufubað.mynd/fasteignavefur vísis
Hús og heimili Tengdar fréttir Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18. september 2014 07:40