Tvöföld íslensk kveðjustund í Stafangri í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 13:00 Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Vísir/Getty Tveir íslenskir knattspyrnumenn spila kveðjuleik sinn með norska félaginu Viking í kvöld þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar fer fram. Þetta eru þeir Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson, sem hafa reyndar spilað mislengi með félaginu, en hafa báðir unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Viking með góðri frammistöðu. Það verður því tvöföld íslensk kveðjustund á Viking Stadion á eftir en leikur Viking og Mjöndalen hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Indriði, sem er nýorðinn 34 ára gamall, hefur verið fyrirliði Viking undanfarin ár og er búinn að spila með liðinu frá árinu 2009. Hann hefur spilað 170 leiki með liðinu í norsku úrvalsdeildinni. Indriði var búinn að tilkynna það í vor að hann væri á heimleið enda er fjölskyldan hans flutt til Íslands. Það kom síðan í ljós á dögunum að Indriði er búinn að skrifa undir samning við KR og er því á leiðinni aftur til síns uppeldisfélags. Jón Daði Böðvarsson er 23 ára gamall og er að klára sitt þriðja tímabil með liðinu. Jón Daði er að renna út á samning og hefur ákveð að fara til þýska liðsins Kaiserslautern um áramótin. Jón Daði hefur átt mjög gott lokatímabil með Viking en hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sjö. Jón Daði hefur aldrei skorað eða lagt upp fleiri mörk á einu tímabili í Noregi en hann hefur bætt sinn besta árangur á hverju tímabili síðan að hann kom til Viking. Indriði og Jón Daði geta hjálpað öðru Íslendingaliði í þessum leik því mótherjarnir í Mjöndalen eru í harðri baráttu við Guðmund Kristjánsson og félagar í Start um að komast í umspilið um sæti í deildinni. Mjöndalen er eins og er í næstneðsta sæti sem þýðir fall í b-deild. Þriðja neðsta sætið, sætið sem Start í fyrir lokaumferðina, gefur aftur á móti sæti í umspili við lið í b-deildinni um laust sæti í deildinni á næsta ári. Það munar bara einu stigi á liðunum en á sama tíma og Mjöndalen heimsækir lið Viking þá tekur Start á móti sterku liði Molde sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í vikunni. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01 Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. 12. ágúst 2015 19:49 Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9. október 2015 15:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. 9. október 2015 15:00 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20. mars 2015 22:45 Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9. október 2015 16:31 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Tveir íslenskir knattspyrnumenn spila kveðjuleik sinn með norska félaginu Viking í kvöld þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar fer fram. Þetta eru þeir Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson, sem hafa reyndar spilað mislengi með félaginu, en hafa báðir unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Viking með góðri frammistöðu. Það verður því tvöföld íslensk kveðjustund á Viking Stadion á eftir en leikur Viking og Mjöndalen hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Indriði, sem er nýorðinn 34 ára gamall, hefur verið fyrirliði Viking undanfarin ár og er búinn að spila með liðinu frá árinu 2009. Hann hefur spilað 170 leiki með liðinu í norsku úrvalsdeildinni. Indriði var búinn að tilkynna það í vor að hann væri á heimleið enda er fjölskyldan hans flutt til Íslands. Það kom síðan í ljós á dögunum að Indriði er búinn að skrifa undir samning við KR og er því á leiðinni aftur til síns uppeldisfélags. Jón Daði Böðvarsson er 23 ára gamall og er að klára sitt þriðja tímabil með liðinu. Jón Daði er að renna út á samning og hefur ákveð að fara til þýska liðsins Kaiserslautern um áramótin. Jón Daði hefur átt mjög gott lokatímabil með Viking en hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sjö. Jón Daði hefur aldrei skorað eða lagt upp fleiri mörk á einu tímabili í Noregi en hann hefur bætt sinn besta árangur á hverju tímabili síðan að hann kom til Viking. Indriði og Jón Daði geta hjálpað öðru Íslendingaliði í þessum leik því mótherjarnir í Mjöndalen eru í harðri baráttu við Guðmund Kristjánsson og félagar í Start um að komast í umspilið um sæti í deildinni. Mjöndalen er eins og er í næstneðsta sæti sem þýðir fall í b-deild. Þriðja neðsta sætið, sætið sem Start í fyrir lokaumferðina, gefur aftur á móti sæti í umspili við lið í b-deildinni um laust sæti í deildinni á næsta ári. Það munar bara einu stigi á liðunum en á sama tíma og Mjöndalen heimsækir lið Viking þá tekur Start á móti sterku liði Molde sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í vikunni.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01 Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. 12. ágúst 2015 19:49 Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9. október 2015 15:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. 9. október 2015 15:00 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20. mars 2015 22:45 Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9. október 2015 16:31 Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01
Indriði og Jón Daði skoruðu báðir Íslendingarnir voru á skotskónum fyrir Viking í norska boltanum í kvöld. 12. ágúst 2015 19:49
Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. 9. október 2015 15:48
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30
Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. 9. október 2015 15:00
Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45
Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20. mars 2015 22:45
Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. 9. október 2015 16:31
Jón Daði: Var fúll og reiður innra með mér Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern. 3. september 2015 11:00