Guðjón Þórðar, Atli Eðvalds og Óli Þórðar á óskalista næstbesta liðsins í Færeyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2015 14:13 Atli Eðvaldsson, Guðjón Þórðarson og Ólafur Þórðarson. Guðjón Þórðarson, Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórðarson koma allir til greina sem næsti þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu NSÍ frá Runavík sem er í þjálfaraleit og er með Íslandsvininn Jens Martin Knudsen sem einn af starfsmönnum sínum. Jens Martin Knudsen, spilaði og þjálfaði Leiftur á Íslandi á sínum tíma, og hann er í viðtali við Magnús Má Einarsson á vefsíðunni fótbolti.net í dag. „Við vorum í viðræðum við Pétur Pétursson en hann gat ekki komið í ár vegna fjölskyldumála," sagði Jens Martin Knudsen við Fótbolta.net en þessi starfsmaður NSÍ í dag segir að mikill áhugi sé hjá NSÍ að fá íslenskan þjálfara. „Við höfum mikinn áhuga á að fá íslenskan þjálfara. Heitustu löndin í fótboltanum í Evrópu í dag eru Ísland og Belgía," sagði Jens. Trygvi Mortensen þjálfari NSÍ frá 2014 til 2015. Jens Martin segir að Atli Eðvaldsson, Guðjón Þórðarson og Ólafur Þórðarson komi núna til greina í starfið sem og danskur þjálfari. Guðjón þjálfaði síðast Grindavík sumarið 2012, Atli þjálfaði síðast Aftureldingu sumarið 2014 og Ólafur þjálfaði síðast Víking Reykjavík en var látinn fara um mitt síðasta sumar. Guðjón og Atli hafa báðir þjálfað íslenska A-landsliðið og Ólafur var þjálfari 21 árs landsliðsins á sínum tíma. NSÍ frá Runavík endaði sjö stigum á eftir Færeyjameisturum B36 frá Þórshöfn en liðið vann 16 af 27 deildarleikjum tímabilsins. NSÍ fékk líka silfur í bikarnum þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Víkingi í úrslitaleiknum. NSÍ hefur einu sinni orðið færeyskur meistari eða árið 2007 en liðið vann bikarinn 19986 og 2002. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Guðjón Þórðarson, Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórðarson koma allir til greina sem næsti þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu NSÍ frá Runavík sem er í þjálfaraleit og er með Íslandsvininn Jens Martin Knudsen sem einn af starfsmönnum sínum. Jens Martin Knudsen, spilaði og þjálfaði Leiftur á Íslandi á sínum tíma, og hann er í viðtali við Magnús Má Einarsson á vefsíðunni fótbolti.net í dag. „Við vorum í viðræðum við Pétur Pétursson en hann gat ekki komið í ár vegna fjölskyldumála," sagði Jens Martin Knudsen við Fótbolta.net en þessi starfsmaður NSÍ í dag segir að mikill áhugi sé hjá NSÍ að fá íslenskan þjálfara. „Við höfum mikinn áhuga á að fá íslenskan þjálfara. Heitustu löndin í fótboltanum í Evrópu í dag eru Ísland og Belgía," sagði Jens. Trygvi Mortensen þjálfari NSÍ frá 2014 til 2015. Jens Martin segir að Atli Eðvaldsson, Guðjón Þórðarson og Ólafur Þórðarson komi núna til greina í starfið sem og danskur þjálfari. Guðjón þjálfaði síðast Grindavík sumarið 2012, Atli þjálfaði síðast Aftureldingu sumarið 2014 og Ólafur þjálfaði síðast Víking Reykjavík en var látinn fara um mitt síðasta sumar. Guðjón og Atli hafa báðir þjálfað íslenska A-landsliðið og Ólafur var þjálfari 21 árs landsliðsins á sínum tíma. NSÍ frá Runavík endaði sjö stigum á eftir Færeyjameisturum B36 frá Þórshöfn en liðið vann 16 af 27 deildarleikjum tímabilsins. NSÍ fékk líka silfur í bikarnum þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Víkingi í úrslitaleiknum. NSÍ hefur einu sinni orðið færeyskur meistari eða árið 2007 en liðið vann bikarinn 19986 og 2002.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira