Hágrátandi væmið ógeð í Hljómskálagarðinum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 22. apríl 2016 10:45 Krókusar Það fer auðvitað um mann sæluhrollur þegar sumardaginn fyrsta ber að garði. Ég er algjör sökker fyrir svona tímamótum og alltaf pínu meyr. Þarf lítið til að ég fái smá tár í augað og verði eins og algjör auli. Hvað þá þegar móðir náttúra er að störfum enda alin upp af sérlegu áhugafólki um garðrækt. Innra með mér spriklar líka hress og kátur eldri borgari. Til þess að næra hann sem mest og best horfi ég til dæmis á Doc Martin, hekla og fer í kvöldgöngutúra. Í einum slíkum sá ég krókusa í einhverju af blómabeðum borgarinnar. Við þessa sjón fylltist ég slíkri gleðitilfinningu að ég átti erfitt með mig. Fékk tár í augun og þurfti að sjúga smá upp í nefið. Ég er enn að glíma við örlítið vorkvef og það fer auðvitað allt af stað þegar maður kemst í svona uppnám. Núna svoleiðis iða ég í skinninu að fá fleiri blóm á stjá og þið sjáið mig örugglega hágrátandi í Hljómskálagarðinum þegar allt er í sem mestum blóma þar í sumar.Afmælistár Það eru ekki bara blóm sem verða til þess að ég fæ tár í augun. Ég verð nefnilega mjög meyr í afmælum þegar afmælissöngurinn er sunginn. Sjálf er ég fullkomlega laglaus og mæma alltaf bara með til þess að eyðileggja ekki mómentið. Það geri ég iðulega með tárin í augunum. Þá virðist engu skipta hvort ég þekki afmælisbarnið eitthvað eða hversu mörgum árum það fagnar með samferðarmönnum sínum. Þetta getur orðið örlítið vandræðalegt í afmælum þar sem ég þekki afmælisbarnið ekkert sérstaklega vel. Svo er ég engu skárri þegar kemur að mínu eigin afmæli. Þá umbreytist ég í eitthvað voðalegt væmið ógeð, svo þakklát fyrir allt og alla, aldur og fyrri störf. Nú nálgast minn næsti afmælisdagur óðfluga og ég er búin að ákveða að halda mitt eigið partý til þess að fagna því. Það eru nokkur ár síðan ég hélt upp á afmælið mitt síðast. Það gerði ég í kjallaranum á skemmtistaðnum Paloma og bauð upp á veitingar frá samlokurisanum Subway. Þetta lagðist auðvitað vel í mannskapinn en þrátt fyrir það mun ég ekki endurtaka leikinn. Nú ætla ég að halda upp á það á heimili mínu í Þingholtunum og er að velta því fyrir mér að láta það standa yfir frá morgni til kvölds. Það eru auðvitað margir í kringum mann sem hafa gripið til þess ráðs að fjölga sér á undanförnum árum, enn eitt sem gerir mig meyra, og maður vill auðvitað njóta dagsins með öllum litlu gleðigjöfunum. Það er vonandi til marks um einhverskonar aukinn þroska að halda upp á afmæli heima með gestum í öllum aldurshópum frekar heldur en í dimmum kjallara á skemmtistað.Prinsinn Ef ég man rétt þá vangaði ég í fyrsta skipti við lagið Nothing Compares 2 You. Á þeim tímapunkti var það hamingjuríkasta stund lífs míns þó ég hafi nú blessunarlega náð að toppa hana nokkrum sinnum síðan þá. Lagið á samt enn við og ég hugsa að tónlistarhlustun helgarinnar verði helguð Prince og mér mun sjálfsagt vökna örlítið um augun á meðan ég hlusta á dúfurnar gráta. Að minnsta kosti ef ég þekki sjálfa mig rétt. Lífsbarátta Lóunnar Tengdar fréttir Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sólarsamviskubit og helblár gildishlaðinn þumall 15. apríl 2016 11:00 Farlama óféti í foreldrahúsum Af snögum á almenings salernum og framhald stóra brunablöðrumálsins. 26. febrúar 2016 11:00 Skíðað inn í skafl í ítölsku Ölpunum 18. mars 2016 13:00 Lífsbarátta Lóunnar: Hefjast nú leikar Vikuleg lífsbarátta Gyðu Lóu Ólafsdóttur. 29. janúar 2016 11:00 Kastað upp í matvöruverslun 1. apríl 2016 10:30 Lífsbarátta Lóunnar: Með stírurnar í augunum Að sjóða súpu og safna kryddum. 5. febrúar 2016 10:00 Lifaður glysrokkari íklæddur rúllukragabol Óvær kona og heimsendir í herbergi. 19. febrúar 2016 10:30 Eins og sprungin blaðra Af gluggaveðri og tuttugu tabs. 8. apríl 2016 10:00 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Fimm hundruð eðalsteinar og þunglyndir þykkblöðungar Af kæfandi heyrnatólum og draumum um netverslanir. 4. mars 2016 10:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Krókusar Það fer auðvitað um mann sæluhrollur þegar sumardaginn fyrsta ber að garði. Ég er algjör sökker fyrir svona tímamótum og alltaf pínu meyr. Þarf lítið til að ég fái smá tár í augað og verði eins og algjör auli. Hvað þá þegar móðir náttúra er að störfum enda alin upp af sérlegu áhugafólki um garðrækt. Innra með mér spriklar líka hress og kátur eldri borgari. Til þess að næra hann sem mest og best horfi ég til dæmis á Doc Martin, hekla og fer í kvöldgöngutúra. Í einum slíkum sá ég krókusa í einhverju af blómabeðum borgarinnar. Við þessa sjón fylltist ég slíkri gleðitilfinningu að ég átti erfitt með mig. Fékk tár í augun og þurfti að sjúga smá upp í nefið. Ég er enn að glíma við örlítið vorkvef og það fer auðvitað allt af stað þegar maður kemst í svona uppnám. Núna svoleiðis iða ég í skinninu að fá fleiri blóm á stjá og þið sjáið mig örugglega hágrátandi í Hljómskálagarðinum þegar allt er í sem mestum blóma þar í sumar.Afmælistár Það eru ekki bara blóm sem verða til þess að ég fæ tár í augun. Ég verð nefnilega mjög meyr í afmælum þegar afmælissöngurinn er sunginn. Sjálf er ég fullkomlega laglaus og mæma alltaf bara með til þess að eyðileggja ekki mómentið. Það geri ég iðulega með tárin í augunum. Þá virðist engu skipta hvort ég þekki afmælisbarnið eitthvað eða hversu mörgum árum það fagnar með samferðarmönnum sínum. Þetta getur orðið örlítið vandræðalegt í afmælum þar sem ég þekki afmælisbarnið ekkert sérstaklega vel. Svo er ég engu skárri þegar kemur að mínu eigin afmæli. Þá umbreytist ég í eitthvað voðalegt væmið ógeð, svo þakklát fyrir allt og alla, aldur og fyrri störf. Nú nálgast minn næsti afmælisdagur óðfluga og ég er búin að ákveða að halda mitt eigið partý til þess að fagna því. Það eru nokkur ár síðan ég hélt upp á afmælið mitt síðast. Það gerði ég í kjallaranum á skemmtistaðnum Paloma og bauð upp á veitingar frá samlokurisanum Subway. Þetta lagðist auðvitað vel í mannskapinn en þrátt fyrir það mun ég ekki endurtaka leikinn. Nú ætla ég að halda upp á það á heimili mínu í Þingholtunum og er að velta því fyrir mér að láta það standa yfir frá morgni til kvölds. Það eru auðvitað margir í kringum mann sem hafa gripið til þess ráðs að fjölga sér á undanförnum árum, enn eitt sem gerir mig meyra, og maður vill auðvitað njóta dagsins með öllum litlu gleðigjöfunum. Það er vonandi til marks um einhverskonar aukinn þroska að halda upp á afmæli heima með gestum í öllum aldurshópum frekar heldur en í dimmum kjallara á skemmtistað.Prinsinn Ef ég man rétt þá vangaði ég í fyrsta skipti við lagið Nothing Compares 2 You. Á þeim tímapunkti var það hamingjuríkasta stund lífs míns þó ég hafi nú blessunarlega náð að toppa hana nokkrum sinnum síðan þá. Lagið á samt enn við og ég hugsa að tónlistarhlustun helgarinnar verði helguð Prince og mér mun sjálfsagt vökna örlítið um augun á meðan ég hlusta á dúfurnar gráta. Að minnsta kosti ef ég þekki sjálfa mig rétt.
Lífsbarátta Lóunnar Tengdar fréttir Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00 Sólarsamviskubit og helblár gildishlaðinn þumall 15. apríl 2016 11:00 Farlama óféti í foreldrahúsum Af snögum á almenings salernum og framhald stóra brunablöðrumálsins. 26. febrúar 2016 11:00 Skíðað inn í skafl í ítölsku Ölpunum 18. mars 2016 13:00 Lífsbarátta Lóunnar: Hefjast nú leikar Vikuleg lífsbarátta Gyðu Lóu Ólafsdóttur. 29. janúar 2016 11:00 Kastað upp í matvöruverslun 1. apríl 2016 10:30 Lífsbarátta Lóunnar: Með stírurnar í augunum Að sjóða súpu og safna kryddum. 5. febrúar 2016 10:00 Lifaður glysrokkari íklæddur rúllukragabol Óvær kona og heimsendir í herbergi. 19. febrúar 2016 10:30 Eins og sprungin blaðra Af gluggaveðri og tuttugu tabs. 8. apríl 2016 10:00 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Fimm hundruð eðalsteinar og þunglyndir þykkblöðungar Af kæfandi heyrnatólum og draumum um netverslanir. 4. mars 2016 10:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11. mars 2016 11:00
Farlama óféti í foreldrahúsum Af snögum á almenings salernum og framhald stóra brunablöðrumálsins. 26. febrúar 2016 11:00
Lífsbarátta Lóunnar: Hefjast nú leikar Vikuleg lífsbarátta Gyðu Lóu Ólafsdóttur. 29. janúar 2016 11:00
Lifaður glysrokkari íklæddur rúllukragabol Óvær kona og heimsendir í herbergi. 19. febrúar 2016 10:30
Fimm hundruð eðalsteinar og þunglyndir þykkblöðungar Af kæfandi heyrnatólum og draumum um netverslanir. 4. mars 2016 10:30