Heimir þjálfaði á Shellmótinu 2006 þegar Lars var á HM | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2016 19:45 Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, hefur náð langt á síðasta áratug. Fyrir nánast sléttum tíu árum stýrði hann ungum fótboltastrákum á Shellmótinu í Eyjum og sama ár tók hann við meistaraflokk ÍBV um mitt sumar í erfiðri stöðu en liðið féll. „Mér fannst frábært að þjálfa sjötta flokk karla hjá ÍBV. Það var einn af mínum skemmtilegustu tímum að þjálfa stráka og stelpur og svo meistaraflokk karla,“ segir Heimir í samtali við íþróttadeild 365. „Mér hefur aldrei liðið illa á þeim stað sem ég er. Svo tekur KSÍ við og tekur mig í liðveislu. Ég fer úr því að vera aðstoðarþjálfari í að vera meðþjálfari og taka svo við landsliðinu. Mér finnst eins og ég sé leiddur í gegnum þetta af einhverjum öðrum.“ Heimir kom Eyjamönnum aftur upp í Pepsi-deildina árið 2008 og var í titilbaráttu með ÍBV 2010-2012 áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck hjá íslenska landsliðinu. Það er ekki ofsögum sagt að segja það samstarfi hafi verið frábært. Það er óhætt að segja að Heimir hafi náð ansi langt á síðasta áratug en þegar hann var að þjálfa á Shellmótinu 2006 var Lars Lagerbäck á sínu fjórða stórmóti af fimm með Svíana en Lars er nú mættur á sitt sjöunda stórmót. Reynsla hans hefur hjálpað Heimi mikið að þróast sem þjálfari. „Ég reyni að læra að öllum sem ég kem nálægt. Ég held að það sé þannig í lífinu að þú ert heppnari eftir því sem þú veist meira og lærir meira. Ég reyni bara að njóta staðar og stundar,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13. júní 2016 14:13 Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. 13. júní 2016 14:21 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. 13. júní 2016 19:00 Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. 13. júní 2016 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, hefur náð langt á síðasta áratug. Fyrir nánast sléttum tíu árum stýrði hann ungum fótboltastrákum á Shellmótinu í Eyjum og sama ár tók hann við meistaraflokk ÍBV um mitt sumar í erfiðri stöðu en liðið féll. „Mér fannst frábært að þjálfa sjötta flokk karla hjá ÍBV. Það var einn af mínum skemmtilegustu tímum að þjálfa stráka og stelpur og svo meistaraflokk karla,“ segir Heimir í samtali við íþróttadeild 365. „Mér hefur aldrei liðið illa á þeim stað sem ég er. Svo tekur KSÍ við og tekur mig í liðveislu. Ég fer úr því að vera aðstoðarþjálfari í að vera meðþjálfari og taka svo við landsliðinu. Mér finnst eins og ég sé leiddur í gegnum þetta af einhverjum öðrum.“ Heimir kom Eyjamönnum aftur upp í Pepsi-deildina árið 2008 og var í titilbaráttu með ÍBV 2010-2012 áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck hjá íslenska landsliðinu. Það er ekki ofsögum sagt að segja það samstarfi hafi verið frábært. Það er óhætt að segja að Heimir hafi náð ansi langt á síðasta áratug en þegar hann var að þjálfa á Shellmótinu 2006 var Lars Lagerbäck á sínu fjórða stórmóti af fimm með Svíana en Lars er nú mættur á sitt sjöunda stórmót. Reynsla hans hefur hjálpað Heimi mikið að þróast sem þjálfari. „Ég reyni að læra að öllum sem ég kem nálægt. Ég held að það sé þannig í lífinu að þú ert heppnari eftir því sem þú veist meira og lærir meira. Ég reyni bara að njóta staðar og stundar,“ segir Heimir Hallgrímsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13. júní 2016 14:13 Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. 13. júní 2016 14:21 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. 13. júní 2016 19:00 Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. 13. júní 2016 16:15 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13. júní 2016 14:13
Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. 13. júní 2016 14:21
Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08
Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. 13. júní 2016 19:00
Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. 13. júní 2016 16:15