Lofað verðlaunum í Wow Cyclothon sem ekki á að afhenda Ingvar Haraldsson skrifar 25. júlí 2016 07:00 Fjöldi þátttakenda er ávallt í WOW Cyclothon. vísir/daníel Keppendur sem komust á verðlaunapall í Wow Cyclothon segja að þeim hafi verið lofað verðlaunum sem ekki stendur til að afhenda. „Við fengum verðlaunapening og tómt umslag upp á svið og sagt við okkur að vinningarnir yrðu sendir í pósti til okkar,“ segir Jóhannes Óskarsson, liðsstjóri liðsins Tjónaskoðun.is, sem lenti í öðru sæti í karlaflokki meðal fjögurra manna liða. Jóhannes segir að Skúli Mogensen, forstjóri Wow air, hafi afhent verðlaunin og lofað þeim vinningunum. „Við erum búnir að senda tölvupóst og spyrja út í þetta en fengum þau svör að það væru ekki verðlaun fyrir annað sætið,“ segir hann. Lilja Birgisdóttir, keppnisstjóri Wow Cyclothon, segir að um mistök hafi verið að ræða. „Það hefur alltaf verið í Wow Cyclothon að fyrsta sætið fær verðlaunapening og flugmiða,“ segir Lilja. Fyrir mistök segir Lilja að einu liði hafi verið afhent umslög í hamaganginum við verðlaunaafhendinguna. „Þeir réttu þeim óvart umslög en við leiðréttum það strax,“ segir hún. „Við töluðum strax við þau og létum þau vita. Ef ég man rétt þá voru umslögin tekin til baka áður en liðið fór niður af sviðinu.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Wow Cyclothon Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Keppendur sem komust á verðlaunapall í Wow Cyclothon segja að þeim hafi verið lofað verðlaunum sem ekki stendur til að afhenda. „Við fengum verðlaunapening og tómt umslag upp á svið og sagt við okkur að vinningarnir yrðu sendir í pósti til okkar,“ segir Jóhannes Óskarsson, liðsstjóri liðsins Tjónaskoðun.is, sem lenti í öðru sæti í karlaflokki meðal fjögurra manna liða. Jóhannes segir að Skúli Mogensen, forstjóri Wow air, hafi afhent verðlaunin og lofað þeim vinningunum. „Við erum búnir að senda tölvupóst og spyrja út í þetta en fengum þau svör að það væru ekki verðlaun fyrir annað sætið,“ segir hann. Lilja Birgisdóttir, keppnisstjóri Wow Cyclothon, segir að um mistök hafi verið að ræða. „Það hefur alltaf verið í Wow Cyclothon að fyrsta sætið fær verðlaunapening og flugmiða,“ segir Lilja. Fyrir mistök segir Lilja að einu liði hafi verið afhent umslög í hamaganginum við verðlaunaafhendinguna. „Þeir réttu þeim óvart umslög en við leiðréttum það strax,“ segir hún. „Við töluðum strax við þau og létum þau vita. Ef ég man rétt þá voru umslögin tekin til baka áður en liðið fór niður af sviðinu.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Wow Cyclothon Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira