Fylgdarlið Bieber komið til landsins og undirbúningur hafinn í Kórnum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. september 2016 12:45 Tónleikagestir mega búast við miklu sjónarspili. vísir Undirbúningur fyrir stórtónleika Justin Bieber er hafinn af fullum krafti í Kórnum í Kópavogi. Söngvarinn heldur tvenna tónleika þar í næstu viku, 8. og 9. september. Samkvæmt heimildum Vísis er fylgdarlið Bieber byrjað að koma til landsins og von er á fjölda fólks til landsins á næstu dögum. Tónleikarnir hér á landi marka upphafið á Evrópuhluta tónleikaferðalags Bieber sem lýkur í nóvember. Ísleifur Þórhallson, tónleikahaldari hjá Senu, segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir tónleikana sé þegar hafin í Kórnum. Þá staðfestir hann að undirbúningurinn taki heila viku. „Þetta er svo mikið monster að þetta er engu lagi líkt,“ segir Ísleifur. Hann segir tónleikagesti mega búast við miklu sjónarspili. „Þetta er bara nýtt level að öllu leyti. Útlendingarnir eru að koma hingað með einhver 40 tonn og við erum búnir að hreinsa upp allar græjur á landinu. Hvað varðar sviðsumgjörð, vídeó, stærðina á sviðinu, laser og pyro. Þetta er bara nýtt level.“ Ísleifur segir tónleika Bieber vera þá stærstu sem haldnir hafi verið á Íslandi. „Þetta er langt út fyrir allt sem hefur sést áður á Íslandi. Langstærsta sem hefur verið hérna.“ Eins og fyrr segir verða tónleikar Bieber í Kórnum í Kópavogu 8. og 9. september næstkomandi.Hér að neðan má heyra lagið Sorry, sem tónleikagestir geta átt von á að heyra í Kórnum í næstu viku. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1. september 2016 11:30 Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Undirbúningur fyrir stórtónleika Justin Bieber er hafinn af fullum krafti í Kórnum í Kópavogi. Söngvarinn heldur tvenna tónleika þar í næstu viku, 8. og 9. september. Samkvæmt heimildum Vísis er fylgdarlið Bieber byrjað að koma til landsins og von er á fjölda fólks til landsins á næstu dögum. Tónleikarnir hér á landi marka upphafið á Evrópuhluta tónleikaferðalags Bieber sem lýkur í nóvember. Ísleifur Þórhallson, tónleikahaldari hjá Senu, segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir tónleikana sé þegar hafin í Kórnum. Þá staðfestir hann að undirbúningurinn taki heila viku. „Þetta er svo mikið monster að þetta er engu lagi líkt,“ segir Ísleifur. Hann segir tónleikagesti mega búast við miklu sjónarspili. „Þetta er bara nýtt level að öllu leyti. Útlendingarnir eru að koma hingað með einhver 40 tonn og við erum búnir að hreinsa upp allar græjur á landinu. Hvað varðar sviðsumgjörð, vídeó, stærðina á sviðinu, laser og pyro. Þetta er bara nýtt level.“ Ísleifur segir tónleika Bieber vera þá stærstu sem haldnir hafi verið á Íslandi. „Þetta er langt út fyrir allt sem hefur sést áður á Íslandi. Langstærsta sem hefur verið hérna.“ Eins og fyrr segir verða tónleikar Bieber í Kórnum í Kópavogu 8. og 9. september næstkomandi.Hér að neðan má heyra lagið Sorry, sem tónleikagestir geta átt von á að heyra í Kórnum í næstu viku.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1. september 2016 11:30 Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1. september 2016 11:30
Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30
Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30