Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum.
Gunnar Smári Egilsson, stærsti eigandi útgáfufélagsins, mun samhliða hætta afskiptum af blaðinu.
Starfsmannafundur var haldinn í gær þar sem framtíð útgáfunnar var rædd. Rekstur Fréttatímans hefur verið þungur undanfarna mánuði og fengu sumir starfsmenn ekki greidd laun á réttum tíma um mánaðamótin.
Fréttatíminn fær nýja eigendur
Andri Ólafsson skrifar

Mest lesið

Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar
Viðskipti innlent

Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera
Viðskipti erlent

Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent





Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi
Viðskipti erlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf