Útsýnið, veðurblíðan og stórar partýstofur einkenna Fossvoginn og eru ástæður þess að Birta Björnsdóttir, fréttakona á RÚV, ákvað að þar skyldi hún búa ásamt eiginmanni og börnum.
Birta býður í heimsókn á fallegt heimili sitt næsta miðvikudag klukkan 19:45 á Stöð 2.