Kolbrún segist ósátt en hættir í góðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2017 14:51 Kolbrún Bergþórsdóttir var lengi á Morgunblaðinu áður en hún tók við ritstjórastöðu hjá DV í árslok 2014. Vísir Kolbrún Bergþórsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri DV. Hún segist hætta í góðu en hún sé ósátt við skipulagsbreytingar sem kynntar voru á föstudag. Fram kom á föstudaginn að Kristjón Kormákur Guðjónsson hefði verið ráðinn aðalritstjóri DV og DV.is. Kolbrún var áður ritstjóri DV ásamt Sigurvini Ólafssyni. Hún hefur verið ritstjóri DV í tæp þrjú ár eða frá því í desember 2014. Fram kom á vef Eiríks Jónssonar á föstudaginn að breytingarnar hefðu komið flatt upp á hana. Hún væri hissa á þeim. „Já, ég er búin að segja upp. Ég er ósátt við þessar skipulagsbreytingar en ítreka að ég hætti í góðu,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi. Það sé hennar skoðun að fólk eigi að skilja við vinnustað sinn í góðu. „Það hef ég alltaf gert.“ Sigurvin Ólafsson er enn titlaður ritstjóri DV á vef og í síðustu prentúgáfu. Hann vildi ekki tjá sig um stöðu mála þegar blaðamaður náði í hann. Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að um sé að ræða skipulagsbreytingar með nýjum eigendum. Sigurður G. Guðjónsson keypti DV, Pressuna og fleiri miðla í september. Aðspurður hvort Sigurvin væri ritstjóri hjá DV sagði Karl: „Hann er skráður það.“ Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Kolbrún Bergþórsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri DV. Hún segist hætta í góðu en hún sé ósátt við skipulagsbreytingar sem kynntar voru á föstudag. Fram kom á föstudaginn að Kristjón Kormákur Guðjónsson hefði verið ráðinn aðalritstjóri DV og DV.is. Kolbrún var áður ritstjóri DV ásamt Sigurvini Ólafssyni. Hún hefur verið ritstjóri DV í tæp þrjú ár eða frá því í desember 2014. Fram kom á vef Eiríks Jónssonar á föstudaginn að breytingarnar hefðu komið flatt upp á hana. Hún væri hissa á þeim. „Já, ég er búin að segja upp. Ég er ósátt við þessar skipulagsbreytingar en ítreka að ég hætti í góðu,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi. Það sé hennar skoðun að fólk eigi að skilja við vinnustað sinn í góðu. „Það hef ég alltaf gert.“ Sigurvin Ólafsson er enn titlaður ritstjóri DV á vef og í síðustu prentúgáfu. Hann vildi ekki tjá sig um stöðu mála þegar blaðamaður náði í hann. Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að um sé að ræða skipulagsbreytingar með nýjum eigendum. Sigurður G. Guðjónsson keypti DV, Pressuna og fleiri miðla í september. Aðspurður hvort Sigurvin væri ritstjóri hjá DV sagði Karl: „Hann er skráður það.“
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26