Eyjólfur Lárusson, framkvæmdastjóri Allianz Ísland hf., mun láta af stjórn hjá félaginu á vormánuðum. Hann greindi stjórn félagsins, starfsfólki og Allianz í Þýskalandi frá ákvörðun sinni skömmu fyrir áramót.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Allianz.
„Eyjólfur hefur byggt upp og stýrt starfsemi félagsins síðastliðin 10 ár í samvinnu við Allianz í Þýskalandi, starfsfólk og stjórn og hefur reksturinn og umsvifin margfaldast á þeim tíma.
Eyjólfur mun láta af starfi núna á vormánuðum,“ segir í tilkynningunni.
Eyjólfur hættir hjá Allianz
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent

Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera
Viðskipti erlent




Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi
Viðskipti erlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf
