Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri þrisvar sinnum uppá hjá handboltakappanum og fagurkeranum Björgvini Páli Gústavssyni sem á í erfiðleiknum með að ákveða sig eins og kemur bersýnilega í ljós annað kvöld á Stöð 2.
Björgvin Páll býr í húsinu ásamt eiginkonu sinni Karen Einarsdóttur. Hér að neðan má sjá brot í þættinum.