Tekjur Íslendinga: Sigurður Ingi tekjuhæstur ráðherra Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júní 2018 10:58 Vísir/Ernir Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra er tekjuhæsti ráðherrann hér á landi samkvæmt lista Frjálsrar verslunar yfir tekjur forseta, Alþingismenn og ráðherra. Samkvæmt tekjublaðinu er Sigurður Ingi með 2,3 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Sá eini sem komst ofar á listann var Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands með 2,8 milljónir á mánuði. Í þriðja sæti listans var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra með 2,2 milljónir í tekjur á mánuði. Fast á eftir honum kemur Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra en samkvæmt tekjublaðinu voru tekjur hans tæpar 2,2 milljónir á mánuði. Í fimmta sætinu er Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður með 2 milljónir á mánuði í tekjur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður er efsta konan á þessum lista en hún er í sjötta sæti með 1,96 milljónir á mánuði. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra er næsta konan á lista en hún er í 10. Sæti með 1,8 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Ef tekjur hinna ráðherrana eru skoðaðar má sjá að samkvæmt tekjublaðinu var Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra með 1,8 milljón á mánuði en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra voru með 1,73 milljónir á mánuði í tekjur. Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er samkvæmt blaðinu með 1,4 milljónir á mánuði.Ásmundur Einar neðstur ráðherranna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er skráð með 1,26 milljónir á mánuði í tekjur á síðasta ári. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var með 881 þúsund á mánuði í tekjur og Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra með 703 þúsund. Ef tekin eru svo nokkur nöfn af handahófi af listanum má sjá að tekjur Gunnars Braga Sveinssonar alþingismanns voru 1,8 milljón á mánuði, Þorsteinn Víglundsson alþingismaður var með 1,7 milljónir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður með 1,2 milljónir. Aksturskostnaður Ásmunds Friðrikssonar alþingismanns hefur verið mikið til umræðu síðustu mánuði en samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar var hann með 1,2 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var með 1,47 milljónir á mánuði í tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Steindi Jr. í öðru sæti yfir tekjuhæstu listamennina Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað. 1. júní 2018 09:15 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra er tekjuhæsti ráðherrann hér á landi samkvæmt lista Frjálsrar verslunar yfir tekjur forseta, Alþingismenn og ráðherra. Samkvæmt tekjublaðinu er Sigurður Ingi með 2,3 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Sá eini sem komst ofar á listann var Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands með 2,8 milljónir á mánuði. Í þriðja sæti listans var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra með 2,2 milljónir í tekjur á mánuði. Fast á eftir honum kemur Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra en samkvæmt tekjublaðinu voru tekjur hans tæpar 2,2 milljónir á mánuði. Í fimmta sætinu er Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður með 2 milljónir á mánuði í tekjur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður er efsta konan á þessum lista en hún er í sjötta sæti með 1,96 milljónir á mánuði. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra er næsta konan á lista en hún er í 10. Sæti með 1,8 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Ef tekjur hinna ráðherrana eru skoðaðar má sjá að samkvæmt tekjublaðinu var Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra með 1,8 milljón á mánuði en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra voru með 1,73 milljónir á mánuði í tekjur. Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er samkvæmt blaðinu með 1,4 milljónir á mánuði.Ásmundur Einar neðstur ráðherranna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er skráð með 1,26 milljónir á mánuði í tekjur á síðasta ári. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var með 881 þúsund á mánuði í tekjur og Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra með 703 þúsund. Ef tekin eru svo nokkur nöfn af handahófi af listanum má sjá að tekjur Gunnars Braga Sveinssonar alþingismanns voru 1,8 milljón á mánuði, Þorsteinn Víglundsson alþingismaður var með 1,7 milljónir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður með 1,2 milljónir. Aksturskostnaður Ásmunds Friðrikssonar alþingismanns hefur verið mikið til umræðu síðustu mánuði en samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar var hann með 1,2 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var með 1,47 milljónir á mánuði í tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Steindi Jr. í öðru sæti yfir tekjuhæstu listamennina Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað. 1. júní 2018 09:15 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Steindi Jr. í öðru sæti yfir tekjuhæstu listamennina Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað. 1. júní 2018 09:15
Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17