Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. júní 2018 12:45 WOW Cyclothon keppnin fer fram 26. til 30.júní. Á meðfylgjandi mynd má sjá þegar Þorvaldur Daníelsson, stofnandi Hjólakrafts, fagnar innilega með einum þáttakandanum við endamarkið í fyrra. Aðsent/Haraldur Jónasson WOW Cyclothon hefst í dag og mun einstaklingsflokkurinn og Hjólakraftur leggja af stað klukkan 15 frá Öskju. Hóparnir hjóla svo af stað á morgun. Það var mikil spenna í loftinu á upplýsingafundinum í gær og eru hjólreiðakapparnir klárir í að ræst verði í keppninni.Gæti verið fyrsta konan til að klára einstaklingskeppnina Í einstaklingskeppninni hjóla keppendur einir síns liðs hringinn í kringum Íslands en fimm keppendur eru skráðir til leiks í ár, þar af einn erlendis frá. Declan Brassil er eini útlendingurinn í einstaklingskeppninni í ár samkvæmt upplýsingum frá WOW. Hann kemur frá Írlandi og hefur ásamt félaga sínum meðal annars klárað Race Across America sem er jafnan kölluð erfiðasta hjólreiðakeppni heims. Eiríkur Ingi Jóhannsson, sem sigraði einstaklingskeppnina árið 2016, lenti í öðru sæti 2015 og þriðja sæti 2014, tekur aftur þátt í ár eftir að hafa setið hjá í fyrra. Hinir þrír keppendurnir eru Emil Þór Guðmundsson, Halldór Snorrason og Elín V. Magnúsdóttir. Elín yrði fyrst kvenna til þess að klára einstaklingskeppni WOW Cyclothon. Um 150 þátttakendur eru skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Samtökin Hjólakraftur voru stofnuð árið 2012 með það að leiðarljósi að hjálpa börnum og unglingum sem glíma við lífsstílssjúkdóma eða aðra erfiðleika, líkamlega eða andlega. Á vegum Hjólakrafts eru haldnar æfingar og hjólahópar starfa nú undir nafni samtakanna um allt land. Keppendur og lið hafa síðustu daga birt myndir frá undirbúningnum eða rifjað upp myndir frá fyrri keppnum. Við munum fylgjast með keppninni hér á Vísi og hefst bein lýsing á morgun. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem birtar hafa verið merktar #wowcyclothon á Instagram síðustu daga. Neðst í fréttinni er svo hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Instagram og Twitter tengt keppninn. Veðrið hefur oft verið betra Brautarskoðun...veðurstatus 3 gráður og haglél....þettaerkomiðgott#wowverkis #wowcyclothon #trek A post shared by Anton (@anton_ingva) on Jun 25, 2018 at 4:46pm PDTEin með strákunum Eftir tvo daga mun þessi föngulegi hópur hjóla saman hringinn í kringum landið eins og ekkert sé. Mikið sem ég hlakka til! #wowcyclothon #wowlabs A post shared by Eva Steingrímsdóttir (@evasteingrims) on Jun 25, 2018 at 10:23am PDTEinvígið eftirminnilega frá 2014 WOW Cyclothon 2014. Þá var svakalegasta einvígi í sögu A keppninnar á milli Arnarinns og Kríu sem eru þarna í mynd með Steinari sem var í Hleðsluliðinu sem endaði í þriðja sæti. Það eru ágæt skilyrði fyrir látum í A keppninni í ár. . #wowcyclothon #cycling #cyclingadventures #iceland A post shared by Arnold Bjornsson (@arnoldmyndasmidur) on Jun 25, 2018 at 10:41am PDTAkureyrardætur klárar í slaginn #akureyrardætur #wowcyclothon2018 #wowcyclothon A post shared by Audur Reynisdottir (@audurreynis) on Jun 26, 2018 at 3:33am PDTÆft í rigningunni Wow æfing i rennvotu veðri i gærkvöldi. Rífandi gangur i Team Valitor! #wowcyclothon #valitorwow A post shared by Steinar Thors (@steinarthors) on Jun 22, 2018 at 2:56am PDT#wowcyclothon Tweets Wow Cyclothon Tengdar fréttir Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44 16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Fjáröflunin, sem er í formi áheitakeppni, hefur tekið kipp síðustu klukkutíma. 23. júní 2017 10:56 WOW Cyclothon: Peter Colijn sigraði í einstaklingsflokki Colijn hjólaði um 1250 kílómetra einn síns liðs á minna en þremur sólarhringum. 23. júní 2017 14:23 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
WOW Cyclothon hefst í dag og mun einstaklingsflokkurinn og Hjólakraftur leggja af stað klukkan 15 frá Öskju. Hóparnir hjóla svo af stað á morgun. Það var mikil spenna í loftinu á upplýsingafundinum í gær og eru hjólreiðakapparnir klárir í að ræst verði í keppninni.Gæti verið fyrsta konan til að klára einstaklingskeppnina Í einstaklingskeppninni hjóla keppendur einir síns liðs hringinn í kringum Íslands en fimm keppendur eru skráðir til leiks í ár, þar af einn erlendis frá. Declan Brassil er eini útlendingurinn í einstaklingskeppninni í ár samkvæmt upplýsingum frá WOW. Hann kemur frá Írlandi og hefur ásamt félaga sínum meðal annars klárað Race Across America sem er jafnan kölluð erfiðasta hjólreiðakeppni heims. Eiríkur Ingi Jóhannsson, sem sigraði einstaklingskeppnina árið 2016, lenti í öðru sæti 2015 og þriðja sæti 2014, tekur aftur þátt í ár eftir að hafa setið hjá í fyrra. Hinir þrír keppendurnir eru Emil Þór Guðmundsson, Halldór Snorrason og Elín V. Magnúsdóttir. Elín yrði fyrst kvenna til þess að klára einstaklingskeppni WOW Cyclothon. Um 150 þátttakendur eru skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Samtökin Hjólakraftur voru stofnuð árið 2012 með það að leiðarljósi að hjálpa börnum og unglingum sem glíma við lífsstílssjúkdóma eða aðra erfiðleika, líkamlega eða andlega. Á vegum Hjólakrafts eru haldnar æfingar og hjólahópar starfa nú undir nafni samtakanna um allt land. Keppendur og lið hafa síðustu daga birt myndir frá undirbúningnum eða rifjað upp myndir frá fyrri keppnum. Við munum fylgjast með keppninni hér á Vísi og hefst bein lýsing á morgun. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem birtar hafa verið merktar #wowcyclothon á Instagram síðustu daga. Neðst í fréttinni er svo hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Instagram og Twitter tengt keppninn. Veðrið hefur oft verið betra Brautarskoðun...veðurstatus 3 gráður og haglél....þettaerkomiðgott#wowverkis #wowcyclothon #trek A post shared by Anton (@anton_ingva) on Jun 25, 2018 at 4:46pm PDTEin með strákunum Eftir tvo daga mun þessi föngulegi hópur hjóla saman hringinn í kringum landið eins og ekkert sé. Mikið sem ég hlakka til! #wowcyclothon #wowlabs A post shared by Eva Steingrímsdóttir (@evasteingrims) on Jun 25, 2018 at 10:23am PDTEinvígið eftirminnilega frá 2014 WOW Cyclothon 2014. Þá var svakalegasta einvígi í sögu A keppninnar á milli Arnarinns og Kríu sem eru þarna í mynd með Steinari sem var í Hleðsluliðinu sem endaði í þriðja sæti. Það eru ágæt skilyrði fyrir látum í A keppninni í ár. . #wowcyclothon #cycling #cyclingadventures #iceland A post shared by Arnold Bjornsson (@arnoldmyndasmidur) on Jun 25, 2018 at 10:41am PDTAkureyrardætur klárar í slaginn #akureyrardætur #wowcyclothon2018 #wowcyclothon A post shared by Audur Reynisdottir (@audurreynis) on Jun 26, 2018 at 3:33am PDTÆft í rigningunni Wow æfing i rennvotu veðri i gærkvöldi. Rífandi gangur i Team Valitor! #wowcyclothon #valitorwow A post shared by Steinar Thors (@steinarthors) on Jun 22, 2018 at 2:56am PDT#wowcyclothon Tweets
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44 16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Fjáröflunin, sem er í formi áheitakeppni, hefur tekið kipp síðustu klukkutíma. 23. júní 2017 10:56 WOW Cyclothon: Peter Colijn sigraði í einstaklingsflokki Colijn hjólaði um 1250 kílómetra einn síns liðs á minna en þremur sólarhringum. 23. júní 2017 14:23 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44
16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Fjáröflunin, sem er í formi áheitakeppni, hefur tekið kipp síðustu klukkutíma. 23. júní 2017 10:56
WOW Cyclothon: Peter Colijn sigraði í einstaklingsflokki Colijn hjólaði um 1250 kílómetra einn síns liðs á minna en þremur sólarhringum. 23. júní 2017 14:23