Birta bætir við sig í hríðlækkandi Sýn Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. nóvember 2018 10:17 Vodafone er í eigu Sýnar sem einnig á Vísi. VÍSIR/HANNA Lífeyrissjóðurinn Birta keypti í gær 400 þúsund hluti í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. Sé miðað við gengi gærdagsins má ætla að viðskiptin nemi rúmlega 20 milljónum króna. Eftir viðskiptin á Birta 5,2 prósenta hlut í Sýn og voru viðskiptin því flögguð í Kauphöllinni í morgun. Birta er eftir viðskiptin orðinn sjöundi stærsti hluthafinn í félaginu. Fjárfestingasjóðurinn Lansdowne er stærsti hluthafinn í Sýn með 12,18 prósenta hlut og annar lífeyrissjóður, Gildi, er sá næst stærsti með rúmlega 11 prósent. Það hefur ekki blásið byrlega um bréf í Sýn það sem af er degi. Bréfin hafa fallið um 9,7 prósent í rúmlega 70 milljóna viðskiptum frá því að markaðir opnuðu í morgun. Ætla má að lækkunina megi rekja til afkomuviðvörunar sem Sýn sendi frá sér í gær. Í henni kom fram að útlit væri fyrir að EBIDTA félagsins, rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta, yrði lægri en gert hafi verið ráð fyrir.Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Heiðar bætir við sig í Sýn Fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson keypti í morgun 3,2 milljón hluti í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. 2. október 2018 11:01 Sýn lækkar spár um rekstrarhagnað fyrir árið 2018 Þrátt fyrir fimmtungsaukningu EBITDA á milli ára er afkoman sögð undir væntingum. 1. nóvember 2018 19:37 Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Lífeyrissjóðurinn Birta keypti í gær 400 þúsund hluti í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. Sé miðað við gengi gærdagsins má ætla að viðskiptin nemi rúmlega 20 milljónum króna. Eftir viðskiptin á Birta 5,2 prósenta hlut í Sýn og voru viðskiptin því flögguð í Kauphöllinni í morgun. Birta er eftir viðskiptin orðinn sjöundi stærsti hluthafinn í félaginu. Fjárfestingasjóðurinn Lansdowne er stærsti hluthafinn í Sýn með 12,18 prósenta hlut og annar lífeyrissjóður, Gildi, er sá næst stærsti með rúmlega 11 prósent. Það hefur ekki blásið byrlega um bréf í Sýn það sem af er degi. Bréfin hafa fallið um 9,7 prósent í rúmlega 70 milljóna viðskiptum frá því að markaðir opnuðu í morgun. Ætla má að lækkunina megi rekja til afkomuviðvörunar sem Sýn sendi frá sér í gær. Í henni kom fram að útlit væri fyrir að EBIDTA félagsins, rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta, yrði lægri en gert hafi verið ráð fyrir.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Heiðar bætir við sig í Sýn Fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson keypti í morgun 3,2 milljón hluti í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. 2. október 2018 11:01 Sýn lækkar spár um rekstrarhagnað fyrir árið 2018 Þrátt fyrir fimmtungsaukningu EBITDA á milli ára er afkoman sögð undir væntingum. 1. nóvember 2018 19:37 Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Heiðar bætir við sig í Sýn Fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson keypti í morgun 3,2 milljón hluti í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. 2. október 2018 11:01
Sýn lækkar spár um rekstrarhagnað fyrir árið 2018 Þrátt fyrir fimmtungsaukningu EBITDA á milli ára er afkoman sögð undir væntingum. 1. nóvember 2018 19:37
Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25