Farþegar Icelandair hringja inn vegna slyssins Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 11. mars 2019 14:51 Boeing 737 Max vél Icelandair. Icelandair Kínversk flugmálayfirvöld ákváðu í nótt að kyrrsetja allar Boeing 737-MAX 8 flugvélar þar í landi eftir flugslysið í Eþíópíu í gær. Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. Nokkuð hefur borið á því að viðskiptavinir félagsins hafi haft samband við þjónustuver vegna slyssins í gær. Boeing 737-MAX 8 flugvél eþíópíska flugfélagsins Ethiopian Airlines sem fórst skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa með 157 um borð er önnur flugvél þessarar gerðar sem ferst á tæpu hálfu ári. Fyrra slysið varð þegar flugvél Lion Air fórst á leið sinni frá Indónesíu. Rætt hefur verið um líkindi með flugslysi Lion Air flugvélarinnar og Eþíópían Airlines í gær en eftir slys þess fyrrnefnda í lok október í fyrra áréttaði Boeing-flugvélaframleiðandinn mikilvægi þess að flugmenn og flugstjórar fylgi verklagsreglum í handbókum vélanna.Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair.Stöð 2/Sigurjón ÓlasonKínversk flugmálayfirvöld ákvaðu í nótt að kyrrsetja allar vélar þessarar tegundar í landinu og sömu ákvörðun tók flugfélagið Ethiopian Airlines. Um er að ræða níutíu þotur af um 300 sem eru í umferð en tegundin er með þeim nýjustu sem Boeing hefur framleitt. Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Icelandair segir að ekki liggi fyrir að kyrrsetja eigi flugvélar Icelandair. „Nei, það hefur ekkert nýtt borist, hvorki frá framleiðendum né yfirvöldum hér. Það væri óeðlilegt að velta ekki fyrir sér öllum hliðum á þessu máli og það er eðlilegt að fólk spyrji sig spurninga. Við hins vegar fylgjumst mjög vel með stöðu mála, fáum allar upplýsingar um leið og þær berast og fylgjum þeim ábendingum um það,“ segir Jens. „Þrátt fyrir að geti mögulega verið tengsl á milli þessara atburða þá er líka ýmislegt sem bendir til þess að svo sé ekki. Um leið og við færum að hafa verulegar áhyggjur þá myndum við bregðast við um leið.“ Jens segir eitthvað um að flugfarþegar hafi haft samband við þjónustuver Icelandair vegna slyssins í gær. „Við náttúrulega reynum að skýra málið og skýra okkar afstöðu fyrir þeim viðskiptavinum sem hringja. Það hefur verið eitthvað um hringingar frá viðskiptavinum.“ Gengi flugvélaframleiðandans Boeing hafa hríðfallið í morgun og þá hefur gengi hlutabréfabréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti með bréf í félaginu nema rúmum 150 milljónum króna það sem af er degi. Hrunið má að einhverju leyti tengja flugslysinu í Eþíópíu í gær sem og tíðindum af mögulega auknu framlagi Indigo Partners í rekstur WOW air. Boeing Eþíópía Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41 Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. 11. mars 2019 10:27 Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. 11. mars 2019 11:05 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira
Kínversk flugmálayfirvöld ákváðu í nótt að kyrrsetja allar Boeing 737-MAX 8 flugvélar þar í landi eftir flugslysið í Eþíópíu í gær. Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. Nokkuð hefur borið á því að viðskiptavinir félagsins hafi haft samband við þjónustuver vegna slyssins í gær. Boeing 737-MAX 8 flugvél eþíópíska flugfélagsins Ethiopian Airlines sem fórst skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa með 157 um borð er önnur flugvél þessarar gerðar sem ferst á tæpu hálfu ári. Fyrra slysið varð þegar flugvél Lion Air fórst á leið sinni frá Indónesíu. Rætt hefur verið um líkindi með flugslysi Lion Air flugvélarinnar og Eþíópían Airlines í gær en eftir slys þess fyrrnefnda í lok október í fyrra áréttaði Boeing-flugvélaframleiðandinn mikilvægi þess að flugmenn og flugstjórar fylgi verklagsreglum í handbókum vélanna.Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair.Stöð 2/Sigurjón ÓlasonKínversk flugmálayfirvöld ákvaðu í nótt að kyrrsetja allar vélar þessarar tegundar í landinu og sömu ákvörðun tók flugfélagið Ethiopian Airlines. Um er að ræða níutíu þotur af um 300 sem eru í umferð en tegundin er með þeim nýjustu sem Boeing hefur framleitt. Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Icelandair segir að ekki liggi fyrir að kyrrsetja eigi flugvélar Icelandair. „Nei, það hefur ekkert nýtt borist, hvorki frá framleiðendum né yfirvöldum hér. Það væri óeðlilegt að velta ekki fyrir sér öllum hliðum á þessu máli og það er eðlilegt að fólk spyrji sig spurninga. Við hins vegar fylgjumst mjög vel með stöðu mála, fáum allar upplýsingar um leið og þær berast og fylgjum þeim ábendingum um það,“ segir Jens. „Þrátt fyrir að geti mögulega verið tengsl á milli þessara atburða þá er líka ýmislegt sem bendir til þess að svo sé ekki. Um leið og við færum að hafa verulegar áhyggjur þá myndum við bregðast við um leið.“ Jens segir eitthvað um að flugfarþegar hafi haft samband við þjónustuver Icelandair vegna slyssins í gær. „Við náttúrulega reynum að skýra málið og skýra okkar afstöðu fyrir þeim viðskiptavinum sem hringja. Það hefur verið eitthvað um hringingar frá viðskiptavinum.“ Gengi flugvélaframleiðandans Boeing hafa hríðfallið í morgun og þá hefur gengi hlutabréfabréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti með bréf í félaginu nema rúmum 150 milljónum króna það sem af er degi. Hrunið má að einhverju leyti tengja flugslysinu í Eþíópíu í gær sem og tíðindum af mögulega auknu framlagi Indigo Partners í rekstur WOW air.
Boeing Eþíópía Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41 Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. 11. mars 2019 10:27 Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. 11. mars 2019 11:05 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira
Kínverjar kyrrsetja Boeing 737 Max 8 Kínversk flugmálayfirvöld hafa ákveðið kyrrsetja Boeing 737 Max 8 þotur kínverskra flugfélaga, eftir hið mannskæða flugslys sem varð í Eþíópíu um helgina. 11. mars 2019 06:41
Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. 11. mars 2019 10:27
Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. 11. mars 2019 11:05
Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11. mars 2019 06:15