Stórleikur Harden færði Houston nær toppliðunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 07:30 James Harden er líklegur til að verða kosinn MVP. vísir/getty Houston Rockets vann afar sannfærandi sigur, 112-85, á Denver Nuggets á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nuggets hefur komið liða mest á óvart og berst um toppsætið í vestrinu við Golden State Warriors. Houston var komið 22 stigum yfir eftir fimm mínútur í fjórða leikhluta og voru allar stjörnur Houston-liðsins teknar af velli þegar að enn voru þrjár og hálf mínúta eftir því sigurinn var svo öruggur. James Harden fór enn eina ferðina á kostum fyrir heimamenn en hann skoraði 38 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr tíu af 22 skotum sínum í leiknum, þar af setti hann fimm þrista í ellefu tilraunum og hitti úr þrettán af fjórtán vítaskotum sínum.Sigurinn færði Houston nær toppliðunum en það er nú með 48 sigra og 28 töp í fjórða sætinu með sama árangur og Portland en bæði lið eru fjórum leikjum á eftir Nuggets sem er í öðru sætinu þegar að sex leikir eru eftir. Milwaukee Bucks færðist svo nær því að ganga frá sigri í austurdeildinni í nótt þegar að liðið vann LA Clippers, 128-118, á heimavelli þar sem að gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 34 stig og tók níu fráköst á 32 mínútum. Slæmu fréttirnar fyrir Bucks eru aftur á móti þær að Giannis fór af velli meiddur vegna meiðsla á fæti en hann hefur áður á leiktíðinni misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 115-98 Philadelphia 76ers - Brooklyn Nets 123-110 Miami Heat - Dallas Mavericks 105-99 NY Knicks - Toronto Raptors 92-117 Houston Rockets - Denver Nuggets 112-85 Milwaukee Bucks - LA Clippers 128-118 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 121-118 San Antonio Spurs - Cleveland Cavaliers 116-110 NBA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Sjá meira
Houston Rockets vann afar sannfærandi sigur, 112-85, á Denver Nuggets á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nuggets hefur komið liða mest á óvart og berst um toppsætið í vestrinu við Golden State Warriors. Houston var komið 22 stigum yfir eftir fimm mínútur í fjórða leikhluta og voru allar stjörnur Houston-liðsins teknar af velli þegar að enn voru þrjár og hálf mínúta eftir því sigurinn var svo öruggur. James Harden fór enn eina ferðina á kostum fyrir heimamenn en hann skoraði 38 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr tíu af 22 skotum sínum í leiknum, þar af setti hann fimm þrista í ellefu tilraunum og hitti úr þrettán af fjórtán vítaskotum sínum.Sigurinn færði Houston nær toppliðunum en það er nú með 48 sigra og 28 töp í fjórða sætinu með sama árangur og Portland en bæði lið eru fjórum leikjum á eftir Nuggets sem er í öðru sætinu þegar að sex leikir eru eftir. Milwaukee Bucks færðist svo nær því að ganga frá sigri í austurdeildinni í nótt þegar að liðið vann LA Clippers, 128-118, á heimavelli þar sem að gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 34 stig og tók níu fráköst á 32 mínútum. Slæmu fréttirnar fyrir Bucks eru aftur á móti þær að Giannis fór af velli meiddur vegna meiðsla á fæti en hann hefur áður á leiktíðinni misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 115-98 Philadelphia 76ers - Brooklyn Nets 123-110 Miami Heat - Dallas Mavericks 105-99 NY Knicks - Toronto Raptors 92-117 Houston Rockets - Denver Nuggets 112-85 Milwaukee Bucks - LA Clippers 128-118 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 121-118 San Antonio Spurs - Cleveland Cavaliers 116-110
NBA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik