Áhugaverðar staðreyndir um þriðja þáttinn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2019 11:30 Ótrúlegir hlutir gerðust í síðasta þætti. Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli á stuttum tíma og er nú þegar talað um vinsælasta einstaka þáttinn í Game Of Thrones sem eru vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Í þessari frétt verður ekki farið yfir þáttinn sjálfan, heldur áhugaverðar staðreyndir í tengslum við hann. Það tók 55 daga að taka þáttinn sjálfan upp. 750 manns voru á tökustað. Þetta er lengsti Game Of Thrones þáttur í sögunni - 82 mínútur. Í þættinum var lengsta bardagaatriði sögunnar, bæði í þáttum og kvikmyndum. Atriðið toppaði Lord Of The Rings.The #BattleOfWinterfell • Took 55 days to film • 750 people on scene • Longest #GameofThrones episode ever (82 min) • Longest battle sequence in film or TV history & longer than LotR's Battle of Helm's Deep • Miguel Sapochnik directing (Hardhome, Battle of the Bastards) pic.twitter.com/1eBPECtyFJ — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 28, 2019 Þátturinn er umtalaðisti sjónvarpsþáttur sögunnar á Twitter en á meðan honum stóð var tíst um hann 7,8 milljón sinnum.#GameofThrones S8 E3 #TheLongNight dominated Twitter with 7.8M tweets, becoming the most tweeted about scripted TV episode in history (via @Variety) pic.twitter.com/sbzNpGEhFY — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 30, 2019 Hér að neðan má sjá myndband frá HBO þar sem farið er yfir gerð þáttarins en þeir sem hafa ekki séð þáttinn sjálfan ættu ekki að horfa. Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli á stuttum tíma og er nú þegar talað um vinsælasta einstaka þáttinn í Game Of Thrones sem eru vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Í þessari frétt verður ekki farið yfir þáttinn sjálfan, heldur áhugaverðar staðreyndir í tengslum við hann. Það tók 55 daga að taka þáttinn sjálfan upp. 750 manns voru á tökustað. Þetta er lengsti Game Of Thrones þáttur í sögunni - 82 mínútur. Í þættinum var lengsta bardagaatriði sögunnar, bæði í þáttum og kvikmyndum. Atriðið toppaði Lord Of The Rings.The #BattleOfWinterfell • Took 55 days to film • 750 people on scene • Longest #GameofThrones episode ever (82 min) • Longest battle sequence in film or TV history & longer than LotR's Battle of Helm's Deep • Miguel Sapochnik directing (Hardhome, Battle of the Bastards) pic.twitter.com/1eBPECtyFJ — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 28, 2019 Þátturinn er umtalaðisti sjónvarpsþáttur sögunnar á Twitter en á meðan honum stóð var tíst um hann 7,8 milljón sinnum.#GameofThrones S8 E3 #TheLongNight dominated Twitter with 7.8M tweets, becoming the most tweeted about scripted TV episode in history (via @Variety) pic.twitter.com/sbzNpGEhFY — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 30, 2019 Hér að neðan má sjá myndband frá HBO þar sem farið er yfir gerð þáttarins en þeir sem hafa ekki séð þáttinn sjálfan ættu ekki að horfa.
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45