Skiptiborð frá IKEA kunni að vera hættulegt Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. maí 2019 10:32 Umrætt húsgagn. IKEA IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. IKEA hefur borist þrjár tilkynningar um atvik þar sem skiptiborðið, eða platan ofan á húsgagninu, hefur losnað og barn dottið af skiptiborðinu. Á vef Neytendastofu er tekið fram að í öllum þessum tilfellum hafi öryggisfestingarnar ekki verið notaðar eins og tiltekið er í samsetningarleiðbeiningum. Haft er eftir yfirmanni hjá IKEA að vöruöryggi sé IKEA gríðarlega mikilvægt. „Okkur þykir afar leitt að heyra af þessum atvikum. Við erum jafnframt þakklát fyrir að börnin slösuðust ekki alvarlega. Við höfum gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og gerum leiðbeiningar enn skýrari,“ segir Emilie Knoester. Við skoðun á málinu á að hafa komið í ljós að viðskiptavinir hafi í mörgum tilvikum notað húsgagnið sem skiptiborð án þess að nota öryggisfestingarnar sem fylgdu með. „Húsgagnið er hugsað sem skiptiborð fyrir ungbörn, og þá eru öryggisfestingarnar nauðsynlegar, sem má svo breyta í kommóðu þegar ekki er lengur þörf á skiptiborði,“ segir á vef Neytendastofu. IKEA hvetur því alla eigendur Sundvik-borðanna til að nota öryggisfestingarnar á réttan hátt. Varan sé örugg svo lengi sem hún er notuð eins og ætlast er til og í samræmi við samsetningarleiðbeiningar. „Viðskiptavinir sem hafa týnt festingunum eruð beðnir að hafa samband við þjónustuver til að fá nýjar festingar þeim að kostnaðarlausu. Ekki er nauðsynlegt að sýna greiðslukvittun.“ IKEA Neytendur Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira
IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. IKEA hefur borist þrjár tilkynningar um atvik þar sem skiptiborðið, eða platan ofan á húsgagninu, hefur losnað og barn dottið af skiptiborðinu. Á vef Neytendastofu er tekið fram að í öllum þessum tilfellum hafi öryggisfestingarnar ekki verið notaðar eins og tiltekið er í samsetningarleiðbeiningum. Haft er eftir yfirmanni hjá IKEA að vöruöryggi sé IKEA gríðarlega mikilvægt. „Okkur þykir afar leitt að heyra af þessum atvikum. Við erum jafnframt þakklát fyrir að börnin slösuðust ekki alvarlega. Við höfum gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og gerum leiðbeiningar enn skýrari,“ segir Emilie Knoester. Við skoðun á málinu á að hafa komið í ljós að viðskiptavinir hafi í mörgum tilvikum notað húsgagnið sem skiptiborð án þess að nota öryggisfestingarnar sem fylgdu með. „Húsgagnið er hugsað sem skiptiborð fyrir ungbörn, og þá eru öryggisfestingarnar nauðsynlegar, sem má svo breyta í kommóðu þegar ekki er lengur þörf á skiptiborði,“ segir á vef Neytendastofu. IKEA hvetur því alla eigendur Sundvik-borðanna til að nota öryggisfestingarnar á réttan hátt. Varan sé örugg svo lengi sem hún er notuð eins og ætlast er til og í samræmi við samsetningarleiðbeiningar. „Viðskiptavinir sem hafa týnt festingunum eruð beðnir að hafa samband við þjónustuver til að fá nýjar festingar þeim að kostnaðarlausu. Ekki er nauðsynlegt að sýna greiðslukvittun.“
IKEA Neytendur Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira