Attestor selur í Arion fyrir fjóra milljarða Hörður Ægisson og Kristinn Ingi Jónsson skrifar 17. maí 2019 06:45 Attestor heldur áfram að minnka við sig í Arion. Fréttablaðið/Eyþór Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi í gær hátt í þriggja prósenta hlut í Arion banka fyrir um fjóra milljarða króna, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 2,8 prósenta hlut í bankanum. Bréfin keypti breiður hópur fjárfesta, svo sem lífeyrissjóðir, verðbréfasjóðir og einkafjárfestar, eftir því sem Fréttablaðið kemst næst. Vogunarsjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í mars árið 2017, seldi samanlagt fimmtíu milljónir hluta í bankanum en það jafngildir tæplega 2,8 prósentum af hlutafé hans. Gengi hlutabréfa í Arion banka hækkaði um 0,1 prósent í gær og stóð í 79,6 krónum á hlut þegar markaðir lokuðu. Þetta er í annað sinn í mánuðinum sem Attestor selur hlutabréf í Arion banka en eins og Markaðurinn greindi frá fyrr í vikunni gekk vogunarsjóðurinn nýverið frá sölu á eins og hálfs prósents hlut í bankanum fyrir liðlega tvo milljarða króna. Sjóðurinn hefur markvisst unnið að því að minnka hlut sinn í bankanum undanfarin misserin en hann hefur selt hátt í tíu prósent af hlutafé bankans á síðustu tólf mánuðum. Þar af seldi hann þriggja prósenta hlut í hlutafjárútboði bankans í júní í fyrra. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Salan á Arion banka Tengdar fréttir Seldi í Arion banka fyrir tvo milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi fyrr í mánuðinum tæplega eins og hálfs prósents hlut í Arion banka að virði ríflega tveggja milljarða króna. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 5,6 prósenta hlut í bankanum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. 15. maí 2019 07:45 Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Sjá meira
Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi í gær hátt í þriggja prósenta hlut í Arion banka fyrir um fjóra milljarða króna, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 2,8 prósenta hlut í bankanum. Bréfin keypti breiður hópur fjárfesta, svo sem lífeyrissjóðir, verðbréfasjóðir og einkafjárfestar, eftir því sem Fréttablaðið kemst næst. Vogunarsjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í mars árið 2017, seldi samanlagt fimmtíu milljónir hluta í bankanum en það jafngildir tæplega 2,8 prósentum af hlutafé hans. Gengi hlutabréfa í Arion banka hækkaði um 0,1 prósent í gær og stóð í 79,6 krónum á hlut þegar markaðir lokuðu. Þetta er í annað sinn í mánuðinum sem Attestor selur hlutabréf í Arion banka en eins og Markaðurinn greindi frá fyrr í vikunni gekk vogunarsjóðurinn nýverið frá sölu á eins og hálfs prósents hlut í bankanum fyrir liðlega tvo milljarða króna. Sjóðurinn hefur markvisst unnið að því að minnka hlut sinn í bankanum undanfarin misserin en hann hefur selt hátt í tíu prósent af hlutafé bankans á síðustu tólf mánuðum. Þar af seldi hann þriggja prósenta hlut í hlutafjárútboði bankans í júní í fyrra.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Salan á Arion banka Tengdar fréttir Seldi í Arion banka fyrir tvo milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi fyrr í mánuðinum tæplega eins og hálfs prósents hlut í Arion banka að virði ríflega tveggja milljarða króna. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 5,6 prósenta hlut í bankanum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. 15. maí 2019 07:45 Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Aðalheiður og Ólöf Helga til Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Sjá meira
Seldi í Arion banka fyrir tvo milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi fyrr í mánuðinum tæplega eins og hálfs prósents hlut í Arion banka að virði ríflega tveggja milljarða króna. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 5,6 prósenta hlut í bankanum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. 15. maí 2019 07:45