Fimmta lotan: Er Gunnar Nelson á leið til Bellator? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2019 12:00 Hvar verður Gunnar Nelson á næsta ári? vísir/getty Gunnar Nelson er á leiðinni í Búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september og málefni Gunnars eru í brennidepli í Fimmtu lotunni í dag. Pétur Marinó Jónsson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson eru gestir þáttarins að þessu sinni hjá Henry Birgi Gunnarssyni. Í þættinum er rætt um bardaga Gunnars við Brasilíumanninn Thiago Alves en þar lendir Gunnar í afar reyndum bardagamanni sem hefur barist um beltið í veltivigtinni. Það er alveg ljóst að Gunnar má ekki tapa þessum bardaga. Framtíð Gunnars var einnig rædd en það er lítið eftir af samningi Gunnars við UFC og ekki sjálfgefið að hann fái samning þar aftur. Bardagasambandið Bellator er á mikilli uppleið og vitað mál að menn þar á bæ hafa áhuga á okkar manni. Hann gæti því skipt um lið. Pétur Marinó og Ásgeir Börkur spá í spilin og skoða kosti og galla þess við að fara yfir til Bellator. Þáttinn má sjá hér að neðan.Klippa: Fimmta lotan: Ellefti þáttur MMA Tengdar fréttir Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. 26. júní 2019 15:01 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Sjá meira
Gunnar Nelson er á leiðinni í Búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september og málefni Gunnars eru í brennidepli í Fimmtu lotunni í dag. Pétur Marinó Jónsson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson eru gestir þáttarins að þessu sinni hjá Henry Birgi Gunnarssyni. Í þættinum er rætt um bardaga Gunnars við Brasilíumanninn Thiago Alves en þar lendir Gunnar í afar reyndum bardagamanni sem hefur barist um beltið í veltivigtinni. Það er alveg ljóst að Gunnar má ekki tapa þessum bardaga. Framtíð Gunnars var einnig rædd en það er lítið eftir af samningi Gunnars við UFC og ekki sjálfgefið að hann fái samning þar aftur. Bardagasambandið Bellator er á mikilli uppleið og vitað mál að menn þar á bæ hafa áhuga á okkar manni. Hann gæti því skipt um lið. Pétur Marinó og Ásgeir Börkur spá í spilin og skoða kosti og galla þess við að fara yfir til Bellator. Þáttinn má sjá hér að neðan.Klippa: Fimmta lotan: Ellefti þáttur
MMA Tengdar fréttir Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. 26. júní 2019 15:01 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Sjá meira
Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. 26. júní 2019 15:01