Bjarki Ómarsson með sigur í fyrstu lotu í Finnlandi Pétur Marinó Jónsson skrifar 8. september 2019 19:30 Mjölnir/Ásgeir Marteinsson Bjarki Ómarsson barðist í gær í Finnlandi. Bjarki kláraði heimamanninn með hengingu í 1. lotu. Bjarki Ómarsson úr Mjölni mætti Finnanum Joel Arolainen í CAGE MMA bardagasamtökunum í gær. Bardaginn fór fram í 66 kg fjaðurvigt og var þetta þriðji atvinnubardagi Bjarka. Arolainen reyndi strax að taka Bjarka niður en Bjarki varðist vel. Bjarki náði að grípa um háls Arolainen og læsa „guillotine“ hengingu upp við búrið. Arolainen reyndi að losa sig úr hengingunni en Bjarki herti takið og endaði Arolainen á að gefast upp. Flottur sigur hjá Bjarka og er hann nú 2-1 sem atvinnumaður í MMA. „Um leið og hann féll niður þá vissi ég að ég væri með henginguna. Þegar hann byrjaði að tappa út fannst mér eins og dómarinn væri ekki að taka eftir því en ég ætlaði sko ekki að sleppa fyrr en dómarinn væri kominn!“ sagði Bjarki við MMA Fréttir. „Mér leið óvenju vel fyrir bardagann. Ég var mjög stresaður en hef verið miklu stressaðri. Ég var svo ákveðinn í að vinna. Ég var alltaf að segja við sjálfan mig ‘þú ferð ekki upp á hótelherbergi nema með sigur’,“ sagði Bjarki. Bjarki vonast til að fá annað tækifæri hjá CAGE bardagasamtökunum og gæti fengið næsta bardaga þann 30. nóvember. MMA Tengdar fréttir Grimmur Bjarki Ómarsson tilbúinn fyrir bardaga í Finnlandi Bjarki Ómarsson berst MMA bardaga í Finnlandi í dag. Bjarki er tilbúinn fyrir hörku bardaga á heimavelli andstæðingsins. 7. september 2019 12:30 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Það verður alltaf talað um hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira Sjá meira
Bjarki Ómarsson barðist í gær í Finnlandi. Bjarki kláraði heimamanninn með hengingu í 1. lotu. Bjarki Ómarsson úr Mjölni mætti Finnanum Joel Arolainen í CAGE MMA bardagasamtökunum í gær. Bardaginn fór fram í 66 kg fjaðurvigt og var þetta þriðji atvinnubardagi Bjarka. Arolainen reyndi strax að taka Bjarka niður en Bjarki varðist vel. Bjarki náði að grípa um háls Arolainen og læsa „guillotine“ hengingu upp við búrið. Arolainen reyndi að losa sig úr hengingunni en Bjarki herti takið og endaði Arolainen á að gefast upp. Flottur sigur hjá Bjarka og er hann nú 2-1 sem atvinnumaður í MMA. „Um leið og hann féll niður þá vissi ég að ég væri með henginguna. Þegar hann byrjaði að tappa út fannst mér eins og dómarinn væri ekki að taka eftir því en ég ætlaði sko ekki að sleppa fyrr en dómarinn væri kominn!“ sagði Bjarki við MMA Fréttir. „Mér leið óvenju vel fyrir bardagann. Ég var mjög stresaður en hef verið miklu stressaðri. Ég var svo ákveðinn í að vinna. Ég var alltaf að segja við sjálfan mig ‘þú ferð ekki upp á hótelherbergi nema með sigur’,“ sagði Bjarki. Bjarki vonast til að fá annað tækifæri hjá CAGE bardagasamtökunum og gæti fengið næsta bardaga þann 30. nóvember.
MMA Tengdar fréttir Grimmur Bjarki Ómarsson tilbúinn fyrir bardaga í Finnlandi Bjarki Ómarsson berst MMA bardaga í Finnlandi í dag. Bjarki er tilbúinn fyrir hörku bardaga á heimavelli andstæðingsins. 7. september 2019 12:30 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Það verður alltaf talað um hana“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira Sjá meira
Grimmur Bjarki Ómarsson tilbúinn fyrir bardaga í Finnlandi Bjarki Ómarsson berst MMA bardaga í Finnlandi í dag. Bjarki er tilbúinn fyrir hörku bardaga á heimavelli andstæðingsins. 7. september 2019 12:30