Ólafur Óskar Egilsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Vöruþróunar hjá Meniga (e. VP of Product).
Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Ólafur Óskar hafi starfað í vöruþróunarteymi Meniga undanfarin þrjú ár.
„Á þeim tíma hefur hann hann starfað náið með fjármálafyrirtækjum hér heima og erlendis í verkefnum sem miða að því bæta þjónustu sína og ná samkeppnisforskoti með stafrænni bankaþjónustu. Ólafur Óskar er menntaður í hönnun og tölvunarfræði og hefur víðtæka reynslu af vöruþróun og notendamiðaðri hönnun, þar af hefur hann verið um átta ár í fjártæknigeiranum,“ segir í tilkynningunni.
Ólafur Óskar stýrir vöruþróuninni hjá Meniga
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Hvar er opið um páskana?
Neytendur


Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi
Viðskipti innlent


Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent

Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra
Viðskipti innlent

Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar
Viðskipti innlent

Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið
Viðskipti innlent

Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans
Viðskipti erlent

Spotify liggur niðri
Neytendur