Seinni bylgjan: „Körfuboltaáhugamenn sem halda að þeir hafi vit á handbolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2019 15:30 Jóhann Gunnar Einarsson vill að leikið verði til þrautar í öllum leikjum í íslenskum handbolta. Halldór Sigfússon er ekki á sama máli. Jafntefli í handbolta voru meðal umræðuefna í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar var einnig rætt um hvaða lið sé líklegast til að verða Íslandsmeistari og hvaða lið þurfa að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður á ný. Heitustu umræðurnar sköpuðust þó um jafntefli í handbolta. „Af hverju ekki? Ég þoli ekki jafntefli,“ sagði Jóhann Gunnar. „Framlenging er söluvæn vara. Ókosturinn við að nota þetta í deildakeppninni er að þetta tekur kannski sjarmann úr úrslitakeppninni. Ég var að hugsa um að þú værir alltaf öruggur með eitt stig en sá sem vinnur fær tvö stig. Þetta er mjög söluvænt og gengur upp í körfunni.“ Þegar Jóhann Gunnar minntist á körfubolta tók Halldór til máls. „Nákvæmlega, þetta er punkturinn. Þeir sem tala um jafntefli í handbolta og það eigi að breyta því eru körfuboltaáhugamenn sem halda að þeir hafi vit á handbolta. Þetta eru svo ólíkar íþróttir,“ sagði Halldór og rifjaði upp þegar leikið var til þrautar í deildakeppni á Íslandi. Hann var ekki hrifinn af því. „Þetta var reynt eitt tímabil þegar ég var að spila. Það var ömurlegt og bara kjánalegt.“ Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jói samdi og flutti ljóð um öll liðin í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson sýndi nýja takta í Seinni bylgjunni í gær. 26. nóvember 2019 10:30 Seinni bylgjan: Bestu körfuboltamennirnir í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm bestu körfuboltamenn Olís-deildar karla í handbolta. 26. nóvember 2019 12:30 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson vill að leikið verði til þrautar í öllum leikjum í íslenskum handbolta. Halldór Sigfússon er ekki á sama máli. Jafntefli í handbolta voru meðal umræðuefna í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar var einnig rætt um hvaða lið sé líklegast til að verða Íslandsmeistari og hvaða lið þurfa að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður á ný. Heitustu umræðurnar sköpuðust þó um jafntefli í handbolta. „Af hverju ekki? Ég þoli ekki jafntefli,“ sagði Jóhann Gunnar. „Framlenging er söluvæn vara. Ókosturinn við að nota þetta í deildakeppninni er að þetta tekur kannski sjarmann úr úrslitakeppninni. Ég var að hugsa um að þú værir alltaf öruggur með eitt stig en sá sem vinnur fær tvö stig. Þetta er mjög söluvænt og gengur upp í körfunni.“ Þegar Jóhann Gunnar minntist á körfubolta tók Halldór til máls. „Nákvæmlega, þetta er punkturinn. Þeir sem tala um jafntefli í handbolta og það eigi að breyta því eru körfuboltaáhugamenn sem halda að þeir hafi vit á handbolta. Þetta eru svo ólíkar íþróttir,“ sagði Halldór og rifjaði upp þegar leikið var til þrautar í deildakeppni á Íslandi. Hann var ekki hrifinn af því. „Þetta var reynt eitt tímabil þegar ég var að spila. Það var ömurlegt og bara kjánalegt.“ Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jói samdi og flutti ljóð um öll liðin í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson sýndi nýja takta í Seinni bylgjunni í gær. 26. nóvember 2019 10:30 Seinni bylgjan: Bestu körfuboltamennirnir í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm bestu körfuboltamenn Olís-deildar karla í handbolta. 26. nóvember 2019 12:30 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Jói samdi og flutti ljóð um öll liðin í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson sýndi nýja takta í Seinni bylgjunni í gær. 26. nóvember 2019 10:30
Seinni bylgjan: Bestu körfuboltamennirnir í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm bestu körfuboltamenn Olís-deildar karla í handbolta. 26. nóvember 2019 12:30