Ljungberg: Þetta er ekki Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2019 22:43 Ljungberg stýrði Arsenal í fyrsta sinn á Emirates í kvöld. vísir/getty Freddie Ljungberg, bráðabirgðastjóri Arsenal, var niðurlútur eftir 1-2 tap liðsins fyrir Brighton á Emirates í kvöld. Þetta var annar leikur Arsenal undir stjórn Svíans en liðið gerði 2-2 jafntefli við Norwich City í þeim fyrsta. „Þetta var erfitt. Við mættum ekki til leiks í fyrri hálfleik og lögðum okkur ekki nógu mikið fram. Þú getur ekki byrjað svoleiðis,“ sagði Ljungberg eftir leikinn í kvöld. „Við spiluðum betur í seinni hálfleik en þeir ógnuðu alltaf í skyndisóknum og við erum ekki með neitt sjálfstraust. Ég þarf að vinna í því og fylla leikmennina sjálfstrausti á ný.“ Ljungberg var afar ósáttur við frammistöðu Arsenal í fyrri hálfleik. „Í hálfleik sögðum við: Þetta er ekki Arsenal, við verðum að reyna. Ég vildi sjá það frá þeim,“ sagði Ljungberg. Arsenal er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið í níu leikjum í röð í öllum keppnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton vann á Emirates og ófarir Arsenal halda áfram Arsenal hefur ekki unnið í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í röð. 5. desember 2019 22:00 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Freddie Ljungberg, bráðabirgðastjóri Arsenal, var niðurlútur eftir 1-2 tap liðsins fyrir Brighton á Emirates í kvöld. Þetta var annar leikur Arsenal undir stjórn Svíans en liðið gerði 2-2 jafntefli við Norwich City í þeim fyrsta. „Þetta var erfitt. Við mættum ekki til leiks í fyrri hálfleik og lögðum okkur ekki nógu mikið fram. Þú getur ekki byrjað svoleiðis,“ sagði Ljungberg eftir leikinn í kvöld. „Við spiluðum betur í seinni hálfleik en þeir ógnuðu alltaf í skyndisóknum og við erum ekki með neitt sjálfstraust. Ég þarf að vinna í því og fylla leikmennina sjálfstrausti á ný.“ Ljungberg var afar ósáttur við frammistöðu Arsenal í fyrri hálfleik. „Í hálfleik sögðum við: Þetta er ekki Arsenal, við verðum að reyna. Ég vildi sjá það frá þeim,“ sagði Ljungberg. Arsenal er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið í níu leikjum í röð í öllum keppnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton vann á Emirates og ófarir Arsenal halda áfram Arsenal hefur ekki unnið í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í röð. 5. desember 2019 22:00 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Brighton vann á Emirates og ófarir Arsenal halda áfram Arsenal hefur ekki unnið í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í röð. 5. desember 2019 22:00