Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 18:55 Í toppmálum í heimalandinu vísir/ernir Serbneska stórveldið Rauða stjarnan hefur tilkynnt um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra en það er Dejan Stankovic, fyrrum leikmaður Inter og Lazio. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Stankovic sem gerði garðinn frægan í ítölskum fótbolta á fyrsta áratug þessarar aldar en hann var reyndar aðstoðarþjálfari Udinese um stutt skeið 2014-2015. Í þjálfarateymi Stankovic er einn maður sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn þekkja vel til því Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er hluti af nýja teyminu. Hann hætti sem stjóri sænska liðsins Mjallby á dögunum, skömmu eftir að hafa komið liðinu upp í efstu deild Svíþjóðar. Rauða stjarnan er sigursælasta félag Serbíu og hefur þrisvar orðið Evrópumeistari, síðast árið 1991. View this post on Instagram Stručni štab se sprema za nove izazove! #crvenazvezdafk #fkcz #czv #zvezda #zvezdaježivot A post shared by FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) on Dec 22, 2019 at 8:49am PST Fótbolti Serbía Tengdar fréttir Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira
Serbneska stórveldið Rauða stjarnan hefur tilkynnt um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra en það er Dejan Stankovic, fyrrum leikmaður Inter og Lazio. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Stankovic sem gerði garðinn frægan í ítölskum fótbolta á fyrsta áratug þessarar aldar en hann var reyndar aðstoðarþjálfari Udinese um stutt skeið 2014-2015. Í þjálfarateymi Stankovic er einn maður sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn þekkja vel til því Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er hluti af nýja teyminu. Hann hætti sem stjóri sænska liðsins Mjallby á dögunum, skömmu eftir að hafa komið liðinu upp í efstu deild Svíþjóðar. Rauða stjarnan er sigursælasta félag Serbíu og hefur þrisvar orðið Evrópumeistari, síðast árið 1991. View this post on Instagram Stručni štab se sprema za nove izazove! #crvenazvezdafk #fkcz #czv #zvezda #zvezdaježivot A post shared by FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) on Dec 22, 2019 at 8:49am PST
Fótbolti Serbía Tengdar fréttir Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira
Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36
Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00