Óttast að smit berist í flóttamannabúðir Róhingja Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. apríl 2020 20:00 Golforaj Begum, 54 ára kona sem býr í flóttmannabúðum Róhingja í Bangladess. AP /Suzauddin Rubel Yfirvöld í Bangladess hafa þungar áhyggjur af því að kórónuveiran berist í flóttamannabúðir Róhingja í landinu. Um ein milljón Róhingja býr afar þétt og við slæmar aðstæður í flóttamannabúðum í Bangladess. Þetta er fólk sem flúði ofsóknir og meint þjóðarmorð í grannríkinu Mjanmar. 54 tilfelli hafa greinst í Bangladess til þessa og segja embættismenn að búið sé að byggja einangrunarsvæði með hundrað pláss í flóttamannabúðunum. „Bann hefur verið sett á allar heimsóknir útlendinga. Flóttamönnunum er ráðlagt að reyna að halda daglegri rútínu eins og hægt er. Óháð félagasamtök og stofnanir eru að beina skilaboðum til Róhingja á þeirra móðurmáli um faraldurinn. Við höfum byggt 100 rúma einangrunardeild á staðnum og erum að reyna að koma upp 200 rúma spítala í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina,“ sagði embættismaðurinn Mohammed Kamal Hossain við AP. Flóttamennirnir sjálfir hafa þó nokkrar áhyggjur og reyna að fylgja tilmælum yfirvalda. „Stofnanirnar hérna hafa upplýst okkur um að hósti, kvef og verkir í hálsi séu á meðal einkenna og við erum á varðbergi gagnvart þessum einkennum. Okkur var líka sagt að fara ekki í annarra manna tjöld, halda tveggja metra fjarlægð, forðast mannmergð og þvo hendur vel,“ sagði flóttamaðurinn Golforaj Begum. Róhingjar Bangladess Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Yfirvöld í Bangladess hafa þungar áhyggjur af því að kórónuveiran berist í flóttamannabúðir Róhingja í landinu. Um ein milljón Róhingja býr afar þétt og við slæmar aðstæður í flóttamannabúðum í Bangladess. Þetta er fólk sem flúði ofsóknir og meint þjóðarmorð í grannríkinu Mjanmar. 54 tilfelli hafa greinst í Bangladess til þessa og segja embættismenn að búið sé að byggja einangrunarsvæði með hundrað pláss í flóttamannabúðunum. „Bann hefur verið sett á allar heimsóknir útlendinga. Flóttamönnunum er ráðlagt að reyna að halda daglegri rútínu eins og hægt er. Óháð félagasamtök og stofnanir eru að beina skilaboðum til Róhingja á þeirra móðurmáli um faraldurinn. Við höfum byggt 100 rúma einangrunardeild á staðnum og erum að reyna að koma upp 200 rúma spítala í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina,“ sagði embættismaðurinn Mohammed Kamal Hossain við AP. Flóttamennirnir sjálfir hafa þó nokkrar áhyggjur og reyna að fylgja tilmælum yfirvalda. „Stofnanirnar hérna hafa upplýst okkur um að hósti, kvef og verkir í hálsi séu á meðal einkenna og við erum á varðbergi gagnvart þessum einkennum. Okkur var líka sagt að fara ekki í annarra manna tjöld, halda tveggja metra fjarlægð, forðast mannmergð og þvo hendur vel,“ sagði flóttamaðurinn Golforaj Begum.
Róhingjar Bangladess Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira