Hiti allt að tuttugu stig á föstudaginn Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2020 07:17 Spáð er vætu bæði sunnan- og vestantil í dag. Veðurstofan Nú er hann lagstur í dæmigerðar sunnanáttir með vætu sunnan- og vestanlands. Reikna má með suðvestan 10 til 18 metra á sekúndu þar sem hvassast verður á norðvestantil. Veðurstofan spáir þurrviðri á Norður- og Austurlandi og jafnvel sólarglætum en ekki er útlit fyrir breytingar á næstu dögum. Í hugleiðingum veðurfræðings er spáð hlýindum á norðaustanverðu landinu og nær líklega 20 stigum á föstudag yfir hádaginn. Heldur verður svalara í súldinni fyrir sunnan fer hiti varla mikið yfir 10 stig á þeim slóðum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðlæg átt, 8-13 m/s og rigning eða súld með köflum, en víða bjartviðri NA-lands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á A-landi. Á föstudag: Suðaustlæg átt, 8-15 m/s og rigning eða súld, en bjartviðrið NA-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á NA-landi. Á laugardag: Sunnan 8-13 m/s og rigning með köflum, en yfirleitt léttskýjað NA til og áframhaldandi hlýindi. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Hæg suðlæg átt og dálitlar skúrir, en þurrt að kalla NA-lands. Heldur kólnandi veður. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Líklega hæg suðvestlæg átt, þurrt að kalla og milt veður. Á þriðjudag: Útlit fyrir vaxandi suðvestanátt og fer að rigna SV-lands um kvöldið. Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira
Nú er hann lagstur í dæmigerðar sunnanáttir með vætu sunnan- og vestanlands. Reikna má með suðvestan 10 til 18 metra á sekúndu þar sem hvassast verður á norðvestantil. Veðurstofan spáir þurrviðri á Norður- og Austurlandi og jafnvel sólarglætum en ekki er útlit fyrir breytingar á næstu dögum. Í hugleiðingum veðurfræðings er spáð hlýindum á norðaustanverðu landinu og nær líklega 20 stigum á föstudag yfir hádaginn. Heldur verður svalara í súldinni fyrir sunnan fer hiti varla mikið yfir 10 stig á þeim slóðum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðlæg átt, 8-13 m/s og rigning eða súld með köflum, en víða bjartviðri NA-lands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á A-landi. Á föstudag: Suðaustlæg átt, 8-15 m/s og rigning eða súld, en bjartviðrið NA-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á NA-landi. Á laugardag: Sunnan 8-13 m/s og rigning með köflum, en yfirleitt léttskýjað NA til og áframhaldandi hlýindi. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Hæg suðlæg átt og dálitlar skúrir, en þurrt að kalla NA-lands. Heldur kólnandi veður. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Líklega hæg suðvestlæg átt, þurrt að kalla og milt veður. Á þriðjudag: Útlit fyrir vaxandi suðvestanátt og fer að rigna SV-lands um kvöldið.
Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira