Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 16:18 KR-ingar eru á leið í forkeppni Meistaradeildarinnar. Vísir/Bára Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. KR leikur í forkeppni Meistaradeildar Evrópu karla á meðan FH, Víkingur og Breiðablik leika í forkeppni Evrópudeildar karla. Valur tekur þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Forkeppni og undankeppni Meistaradeildar karla og Evrópudeildar fer fram með stökum útsláttarleikjum, í stað þess að leika heima og heiman. Dregið verður um hvort liðið fær heimaleik í hverri umferð. Þegar komið verður fram í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar fer fram með leikjum heima og heiman en umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar verður stakur leikur. Forkeppni Meistaradeildar karla verður leikin 8. og 11. ágúst, fyrsta umferð undankeppni 18. og 19. ágúst, önnur umferð undankeppni 25. og 26. ágúst, þriðja umferð undankeppni 15. og 16. september og umspil um sæti í riðlakeppninni (heima og heiman) 22/23 og 29/30 september. Riðlakeppnin fer svo fram í október, nóvember og desember. Forkeppni Evrópudeildarinnar verður leikin 20. ágúst, fyrsta umferð undankeppni 27. ágúst, önnur umferð undankeppni 17. september, þriðja umferð undankeppni 24. september og umspil um sæti í riðlakeppninni 1. október. Riðlakeppnin fer svo fram í október, nóvember og desember. Forkeppni (riðlakeppni) Meistaradeildar kvenna verður leikin dagana 7.-13. október, 32-liða úrslit 11/12 og 18/19 nóvember. Aðrar umferðir verða leiknar vorið 2021 og úrslitaleikurinn verður í Gautaborg 16. maí. Dregið verður í forkeppnina fyrstu viku komandi septembermánaðar. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Sjá meira
Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. KR leikur í forkeppni Meistaradeildar Evrópu karla á meðan FH, Víkingur og Breiðablik leika í forkeppni Evrópudeildar karla. Valur tekur þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Forkeppni og undankeppni Meistaradeildar karla og Evrópudeildar fer fram með stökum útsláttarleikjum, í stað þess að leika heima og heiman. Dregið verður um hvort liðið fær heimaleik í hverri umferð. Þegar komið verður fram í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar fer fram með leikjum heima og heiman en umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar verður stakur leikur. Forkeppni Meistaradeildar karla verður leikin 8. og 11. ágúst, fyrsta umferð undankeppni 18. og 19. ágúst, önnur umferð undankeppni 25. og 26. ágúst, þriðja umferð undankeppni 15. og 16. september og umspil um sæti í riðlakeppninni (heima og heiman) 22/23 og 29/30 september. Riðlakeppnin fer svo fram í október, nóvember og desember. Forkeppni Evrópudeildarinnar verður leikin 20. ágúst, fyrsta umferð undankeppni 27. ágúst, önnur umferð undankeppni 17. september, þriðja umferð undankeppni 24. september og umspil um sæti í riðlakeppninni 1. október. Riðlakeppnin fer svo fram í október, nóvember og desember. Forkeppni (riðlakeppni) Meistaradeildar kvenna verður leikin dagana 7.-13. október, 32-liða úrslit 11/12 og 18/19 nóvember. Aðrar umferðir verða leiknar vorið 2021 og úrslitaleikurinn verður í Gautaborg 16. maí. Dregið verður í forkeppnina fyrstu viku komandi septembermánaðar.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Sjá meira