Jón Páll rekinn frá Víkingi Ólafsvík Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2020 19:42 Jón Páll er hann samdi í Ólafsvík. vísir/ólafsvík Jón Páll Pálmason hefur verið rekinn úr starfi þjálfara hjá Víkingi Ólafsvík en þetta staðfesti félagið í kvöld. Jón Páll hafði þjálfað í Noregi undanfarin ár, bæði í karla- og kvennaboltanum, en tók við Ólsurum fyrir tímabilið. Ólsarar höfðu unnið tvo af fyrstu fimm leikjunum í Inkasso-deildinni og var liðið einnig nálægt því að komast í 16-liða úrslit bikarsins er liðið fór í vítaspyrnukeppni gegn nöfnum sínum úr Reykjavík. Leit er hafin að nýjum þjálfara en Jóhann Pétursson, formaður knattspyrnudeildar félagsins, baðst undan viðtali er Vísir heyrði í honum í kvöld. Skömmu síðar barst svo eftirfarandi orðsending frá félaginu: „Stjórn Víkings Ó. fannst samstarfið einfaldlega ekki vera að ganga upp og tók því ákvörðun sem hún telur þá bestu í stöðunni á þessum tímapunkti.“ Knattspyrnufélagið Víkingur Ó. hefur ákveðið að segja Jóni Páli Pálmasyni upp störfum sem þjálfara félagsins og lætur hann af störfum nú þegar. Leit hefst nú að nýjum þjálfara. Stjórn Víkings Ó. þakkar Jóni Páli fyrir framlag sitt til knattspyrnunnar hér í Ólafsvík og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. Félagið mun ekki tjá sig nánar um málið að svo stöddu. Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira
Jón Páll Pálmason hefur verið rekinn úr starfi þjálfara hjá Víkingi Ólafsvík en þetta staðfesti félagið í kvöld. Jón Páll hafði þjálfað í Noregi undanfarin ár, bæði í karla- og kvennaboltanum, en tók við Ólsurum fyrir tímabilið. Ólsarar höfðu unnið tvo af fyrstu fimm leikjunum í Inkasso-deildinni og var liðið einnig nálægt því að komast í 16-liða úrslit bikarsins er liðið fór í vítaspyrnukeppni gegn nöfnum sínum úr Reykjavík. Leit er hafin að nýjum þjálfara en Jóhann Pétursson, formaður knattspyrnudeildar félagsins, baðst undan viðtali er Vísir heyrði í honum í kvöld. Skömmu síðar barst svo eftirfarandi orðsending frá félaginu: „Stjórn Víkings Ó. fannst samstarfið einfaldlega ekki vera að ganga upp og tók því ákvörðun sem hún telur þá bestu í stöðunni á þessum tímapunkti.“ Knattspyrnufélagið Víkingur Ó. hefur ákveðið að segja Jóni Páli Pálmasyni upp störfum sem þjálfara félagsins og lætur hann af störfum nú þegar. Leit hefst nú að nýjum þjálfara. Stjórn Víkings Ó. þakkar Jóni Páli fyrir framlag sitt til knattspyrnunnar hér í Ólafsvík og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. Félagið mun ekki tjá sig nánar um málið að svo stöddu.
Knattspyrnufélagið Víkingur Ó. hefur ákveðið að segja Jóni Páli Pálmasyni upp störfum sem þjálfara félagsins og lætur hann af störfum nú þegar. Leit hefst nú að nýjum þjálfara. Stjórn Víkings Ó. þakkar Jóni Páli fyrir framlag sitt til knattspyrnunnar hér í Ólafsvík og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. Félagið mun ekki tjá sig nánar um málið að svo stöddu.
Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira