Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 15:30 Cristiano Ronaldo og Neymar. Getty/ TF-Images 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Portúgalinn Cristiano Ronaldo og Brasilíumaðurinn Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag. Ronaldo er orðinn 35 ára gamall en Neymar er sjö árum yngri. Neymar 28 Ronaldo 35 Two of football's greatest talents celebrate their birthdays today pic.twitter.com/PkHl57rGuM— B/R Football (@brfootball) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo er fæddur 5. febrúar árið 1985 en Neymar er fæddur 5. febrúar árið 1992. Þegar Ronaldo hélt upp á 28 ára afmælið sitt árið 2013 þá var hann leikmaður Real Madrid en hafði enn ekki unnið Meistaradeildina með félaginu. Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinum með Real Madrid á næstu fimm árum. Cristiano Ronaldo er núna kominn til Juventus og hefur verið í fanta formi að undanförnu enda búinn að skora í níu deildarleikjum í röð. Neymar vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2015 en hefur ekki tekist að gera merkilega hluti í Meistaradeildinni með Paris Saint-Germain. Vandræði utan vallar virðast elta hann og enn á ný meiddist hann í kringum afmælisdaginn sinn. Það verður erfitt fyrir Neymar að halda sér á toppnum jafnlengi og Cristiano Ronaldo en Neymar ætti þó að eiga góð ár eftir í boltanum. Hvort hann vinni Meistaradeildina einhvern tímann með Paris Saint-Germain er allt önnur saga. Happy 35th birthday Cristiano Ronaldo: 5x Champions League winner 5x Ballon d'Or winner 4x FIFA Player of the Year 4x European Golden Shoe 3x Premier League winner European Championship Nations League One of the greatest players to have played the game. pic.twitter.com/YhBUn4HFW4— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Happy 28th birthday, Neymar: 486 games 368 goals 101 caps 22 trophies Feliz Aniversário. pic.twitter.com/M12SSqCG1N— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Franski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tímamót Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Portúgalinn Cristiano Ronaldo og Brasilíumaðurinn Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag. Ronaldo er orðinn 35 ára gamall en Neymar er sjö árum yngri. Neymar 28 Ronaldo 35 Two of football's greatest talents celebrate their birthdays today pic.twitter.com/PkHl57rGuM— B/R Football (@brfootball) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo er fæddur 5. febrúar árið 1985 en Neymar er fæddur 5. febrúar árið 1992. Þegar Ronaldo hélt upp á 28 ára afmælið sitt árið 2013 þá var hann leikmaður Real Madrid en hafði enn ekki unnið Meistaradeildina með félaginu. Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinum með Real Madrid á næstu fimm árum. Cristiano Ronaldo er núna kominn til Juventus og hefur verið í fanta formi að undanförnu enda búinn að skora í níu deildarleikjum í röð. Neymar vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2015 en hefur ekki tekist að gera merkilega hluti í Meistaradeildinni með Paris Saint-Germain. Vandræði utan vallar virðast elta hann og enn á ný meiddist hann í kringum afmælisdaginn sinn. Það verður erfitt fyrir Neymar að halda sér á toppnum jafnlengi og Cristiano Ronaldo en Neymar ætti þó að eiga góð ár eftir í boltanum. Hvort hann vinni Meistaradeildina einhvern tímann með Paris Saint-Germain er allt önnur saga. Happy 35th birthday Cristiano Ronaldo: 5x Champions League winner 5x Ballon d'Or winner 4x FIFA Player of the Year 4x European Golden Shoe 3x Premier League winner European Championship Nations League One of the greatest players to have played the game. pic.twitter.com/YhBUn4HFW4— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Happy 28th birthday, Neymar: 486 games 368 goals 101 caps 22 trophies Feliz Aniversário. pic.twitter.com/M12SSqCG1N— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020
Franski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tímamót Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira