Everton getur stillt upp glænýrri miðju eftir komu Doucoure Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 20:25 Abdoulaye Doucoure er orðinn leikmaður Everton. mynd/@everton Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Doucoure er þriðji miðjumaðurinn sem Everton fær í sumar en áður höfðu hinn kólumbíski James Rodriguez og brasilíski Allan komið. Þar með gæti Carlo Ancelotti stillt upp glænýrri miðju þegar ný leiktíð í ensku úrvalsdeildinni hefst um helgina, og spurning hvaða hlutverk hann ætlar Gylfa Þór Sigurðssyni í vetur. Everton's new midfield pic.twitter.com/eW3GO1pOHV— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Doucoure er 27 ára gamall og hefur skorað 17 mörk í 141 leik á sínum fjórum árum hjá Watford. Watford vildi í fyrstu fá 35 milljónir punda fyrir leikmanninn en sætti sig við lægra verð, samkvæmt frétt Sky Sports. New step in my career, very happy to have signed for @Everton. Can t wait to start the new season and achieved all the objective of the club. Come On Blues pic.twitter.com/8kRSN3KU1W— Abdoulaye Doucouré (@abdoudoucoure16) September 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00 Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Sjá meira
Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Doucoure er þriðji miðjumaðurinn sem Everton fær í sumar en áður höfðu hinn kólumbíski James Rodriguez og brasilíski Allan komið. Þar með gæti Carlo Ancelotti stillt upp glænýrri miðju þegar ný leiktíð í ensku úrvalsdeildinni hefst um helgina, og spurning hvaða hlutverk hann ætlar Gylfa Þór Sigurðssyni í vetur. Everton's new midfield pic.twitter.com/eW3GO1pOHV— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Doucoure er 27 ára gamall og hefur skorað 17 mörk í 141 leik á sínum fjórum árum hjá Watford. Watford vildi í fyrstu fá 35 milljónir punda fyrir leikmanninn en sætti sig við lægra verð, samkvæmt frétt Sky Sports. New step in my career, very happy to have signed for @Everton. Can t wait to start the new season and achieved all the objective of the club. Come On Blues pic.twitter.com/8kRSN3KU1W— Abdoulaye Doucouré (@abdoudoucoure16) September 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00 Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Sjá meira
Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00
Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00