„Og já, við munum ræða það“ Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 10:38 Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa notið fádæma vinsælda síðustu árin. Getty Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða málin þegar þættir hennar snúa aftur síðar í þessum mánuði. Mikið hefur verið fjallað síðustu mánuði um að starfsumhverfi við framleiðslu þáttanna hafi verið eitrað. „Ég get ekki beðið eftir að snúa aftur til starfa og aftur í sjónvarpsverið. Og já, við munum ræða það,“ sagði DeGeneres í yfirlýsingu. Átjánda þáttaröð spjallþáttanna hefst þann 21. september næstkomandi. Greint var frá því í síðasta mánuði að þrír háttsettir framleiðendur þáttarins hafi verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun, kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi væri hafin. Sagðist hún harma því hvernig mál hafi þróast. Leikkonan og rithöfundurinn Tiffany Haddish verður gestur í fyrsta þætti Ellen eftir sumarfrí. Þátturinn verður tekinn upp án áhorfenda, líkt og tíðkast nú til dags á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Í þáttunum fyrstu vikuna verða Kerry Washington, Alec Baldwin og Chrissy Teigen í hópi gesta, en síðar í mánuðinum mæta svo meðal annars Chris Rock, Amy Schumer, Adam Sandler og Orlando Bloom. Í yfirlýsingu segir ennfremur að Stephen „tWitch” Boss, sem hefur verið tíður gestur sem plötusnúður þáttanna, verði einnig í hópi gesta þáttanna í haust. Bandaríkin Ellen Hollywood Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira
Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða málin þegar þættir hennar snúa aftur síðar í þessum mánuði. Mikið hefur verið fjallað síðustu mánuði um að starfsumhverfi við framleiðslu þáttanna hafi verið eitrað. „Ég get ekki beðið eftir að snúa aftur til starfa og aftur í sjónvarpsverið. Og já, við munum ræða það,“ sagði DeGeneres í yfirlýsingu. Átjánda þáttaröð spjallþáttanna hefst þann 21. september næstkomandi. Greint var frá því í síðasta mánuði að þrír háttsettir framleiðendur þáttarins hafi verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun, kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi væri hafin. Sagðist hún harma því hvernig mál hafi þróast. Leikkonan og rithöfundurinn Tiffany Haddish verður gestur í fyrsta þætti Ellen eftir sumarfrí. Þátturinn verður tekinn upp án áhorfenda, líkt og tíðkast nú til dags á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Í þáttunum fyrstu vikuna verða Kerry Washington, Alec Baldwin og Chrissy Teigen í hópi gesta, en síðar í mánuðinum mæta svo meðal annars Chris Rock, Amy Schumer, Adam Sandler og Orlando Bloom. Í yfirlýsingu segir ennfremur að Stephen „tWitch” Boss, sem hefur verið tíður gestur sem plötusnúður þáttanna, verði einnig í hópi gesta þáttanna í haust.
Bandaríkin Ellen Hollywood Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30